Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 210. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 386  —  210. mál.




Svar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvernig skiptust beinar greiðslur til bænda vegna sauðfjárframleiðslu fjárlagaárin 2000–2003, sundurliðað eftir sveitarfélögum og núverandi kjördæmaskipan?
     2.      Hvernig skiptust aðrar greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu sömu ár, þ.e. hverjir fengu þær greiðslur og hversu háar fjárhæðir?


    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflum.

Greiðslur til sauðfjárbænda eftir sveitarfélögum tekjuárin 2000–2002.

Nr. Nafn 2000 2001 2002
0 Reykjavík 924.199 1.130.550 1.219.645
1000 Kópavogur
1300 Garðabær
1400 Hafnarfjörður
1603 Bessastaðahreppur
Kópavogur, Garðabær, Harnarfjörður og Bessastaðahreppur 617.761 652.750 303.389
1604 Mosfellsbær 766.955 907.084 1.015.031
1606 Kjósarhreppur 8.839.475 7.482.529 7.828.742
2300 Grindavík
2506 Vatnsleysustrandarhreppur
Grindavík, Vatnsleysustrandarhreppur 715.066 793.580 724.818
3501 Hvalfjarðarstrandarhreppur 8.069.357 8.613.105 8.647.748
3502 Skilmannahreppur 1.911.879 2.207.342 2.418.617
3503 Innri-Akraneshreppur 3.986.293 4.372.116 4.621.014
3504 Leirár- og Melahreppur 9.917.854 9.094.491 9.689.872
3506 Skorradalshreppur 4.654.755 4.879.691 4.583.103
3510 Borgarfjarðarsveit 29.538.586 33.774.616 35.273.138
3601 Hvítársíðuhreppur 10.600.356 12.044.145 12.626.977
3609 Borgarbyggð 44.448.477 50.464.693 51.883.124
3701 Kolbeinsstaðahreppur 13.361.073 16.661.600 17.408.002
3709 Grundarfjörður 4.417.346 4.014.237 2.652.218
3710 Helgafellssveit
3711 Stykkishólmur
Helgafellssveit, Stykkishólmur 8.649.544 10.134.969 10.358.312
3713 Eyja- og Miklaholtshreppur 11.595.150 12.643.343 12.309.724
3714 Snæfellsbær 9.569.040 9.373.510 8.622.123
3809 Saurbæjarhreppur 13.249.597 15.189.805 13.350.452
3811 Dalabyggð 84.013.047 96.157.645 100.770.818
4100 Bolungarvík 2.346.730 2.588.012 2.962.786
4200 Ísafjarðarbær 30.797.958 36.117.976 36.995.177
4502 Reykhólahreppur 28.460.402 33.356.168 35.042.872
4604 Tálknafjarðarhreppur
4607 Vesturbyggð
Tálknafjarðarhreppur, Vesturbyggð 16.201.837 18.679.098 20.014.364
4803 Súðavíkurhreppur 14.304.118 12.523.773 12.943.522
4901 Árneshreppur 10.620.903 12.430.250 13.366.782
4902 Kaldraneneshreppur 5.336.826 6.464.198 6.238.499
4908 Bæjarhreppur 26.353.027 33.795.570 35.697.394
4909 Broddaneshreppur 29.670.210 37.143.805 35.247.100
4910 Hómavíkurhreppur 28.850.249 32.564.866 34.499.094
5000 Siglufjörður
5200 Sveitarfélagið Skagafjörður 112.024.828 123.864.514 129.078.292
5508 Húnaþing vestra 104.980.664 119.525.586 125.351.009
5601 Áshreppur 20.170.002 21.947.327 22.481.497
5602 Sveinsstaðahreppur 16.973.887 21.453.642 22.523.463
5603 Torfalækjarhreppur 15.369.767 18.380.439 19.511.553
5604 Blönduósbær 6.187.528 7.701.145 8.183.809
5605 Svínavatnshreppur 21.438.739 25.391.439 26.773.297
5606 Bólstaðarhlíðarhreppur 11.957.523 12.885.206 13.500.731
5609 Höfðahreppur
5611 Skagabyggð
Höfðahreppur, Skagabyggð 17.755.546 20.923.716 20.678.301
5706 Akrahreppur 13.762.914 16.921.586 17.866.528
6000 Akureyri
6100 Húsavík 7.143.290 8.233.511 8.626.372
6200 Ólafsfjörður
Siglufjörður, Ólafsfjörður, Akureyri 3.138.947 3.720.801 3.636.249
6400 Dalvíkurbyggð 11.074.884 12.324.280 12.758.347
6506 Arnarneshreppur 2.744.008 2.435.172 2.281.592
6513 Eyjafjarðarsveit 18.076.703 17.521.652 17.113.648
6514 Hörgárbyggð 23.408.365 25.560.554 24.934.286
6601 Svalbarðsstrandarhreppur 4.958.545 2.949.158 3.366.756
6602 Grýtubakkahreppur 14.367.714 14.327.496 15.190.253
6607 Skútustaðahreppur 19.459.269 23.419.831 24.638.569
6609 Aðaldælahreppur 13.038.140 15.147.711 14.615.372
6611 Tjörneshreppur 6.597.769 8.376.884 8.852.068
6612 Þingeyjarsveit 62.403.511 69.327.517 71.957.622
6701 Kelduneshreppur 14.919.369 16.934.105 17.571.910
6702 Öxarfjarðarhreppur 42.766.989 50.292.499 52.858.747
6706 Svalbarðshreppur 20.917.064 26.524.692 28.106.462
6707 Þórshafnarhreppur 14.350.923 16.981.757 17.990.803
7000 Seyðisfjörður 2.694.127 3.579.268 3.699.800
7300 Fjarðabyggð 7.134.777 8.686.565 9.380.782
7501 Skeggjastaðahreppur 5.810.541 7.199.053 5.433.481
7502 Vopnafjarðarhreppur 29.544.015 29.765.569 31.161.043
7505 Fljótsdalshreppur 16.881.157 19.446.531 20.568.236
7506 Fellahreppur 10.434.952 11.979.070 12.755.184
7509 Borgarfjarðarhreppur 11.200.857 13.758.343 14.391.888
7512 Norður-Hérað 68.632.352 80.872.467 85.261.421
7601 Austur-Hérað 27.325.442 33.322.392 35.046.724
7605 Mjóafjarðarhreppur 1.436.966 1.657.233 1.783.482
7610 Fáskrúðsfjarðarhreppur 9.225.902 11.269.342 12.633.405
7612 Stöðvarhreppur
7613 Breiðdalshreppur
Stöðvarhreppur, Breiðdalshreppur 13.728.035 17.353.676 18.524.030
7617 Djúpavogshreppur 29.642.905 29.777.712 28.754.151
7708 Sveitarfélagið Hornafjörður 56.331.393 66.179.681 69.439.180
8200 Sveitarfélagið Árborg 2.035.532 1.828.767 1.844.462
8508 Mýrdalshreppur 20.306.093 21.182.801 20.707.730
8509 Skaftárhreppur 76.521.815 91.555.851 96.757.897
8610 Ásahreppur 9.241.999 8.764.850 8.491.130
8613 Rangárþing eystra 63.993.744 64.389.114 62.866.990
8614 Rangárþing ytra 37.119.598 39.204.282 40.718.305
8701 Gaulverjabæjarhreppur 1.653.542 1.955.258 1.913.977
8706 Hraungerðishreppur 4.461.935 5.384.949 5.682.867
8707 Villingaholtshreppur 4.552.059 4.353.045 4.095.906
8710 Hrunamannahreppur 20.739.600 21.348.351 20.262.491
8716 Hveragerði
8717 Sveitarfélagið Ölfus
Hveragerði, Sveitarfélagið Ölfus 7.316.552 8.151.879 7.791.911
8719 Grímsnes- og Grafningshreppur 20.427.575 21.691.047 21.058.645
8720 Skeiða- og Gnúpverjahreppur 12.837.779 13.381.118 13.780.117
8721 Bláskógabyggð 23.267.863 26.627.242 27.140.814
Samtals 1.677.274.065 1.893.993.193 1.951.708.042

Skýring við töfluna:
Í þeim tilfellum þar sem færri en þrír aðilar í sveitarfélagi hafa fengið greiðslu hefur viðkomandi sveitarfélagi verið slegið saman við nærliggjand sveitarfélög með tilliti til ákvæða 5. gr. upplýsingalaga, nr. 50/1996, þar sem segir: Óheimilt er að veita almenningi aðgang að gögnum um einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga sem sanngjarnt er og eðlilegt að leynt fari, nema sá samþykki sem í hlut á. Sömu takmarkanir gilda um aðgang að gögnum er varða mikilvæga fjárhags- eða viðskiptahagsmuni fyrirtækja og annarra lögaðila.




Greiðslur til sauðfjárbænda eftir kjördæmum tekjuárin 2000–2002.

Kjördæmi 2000 2001 2002
Norðvesturkjördæmi 791.546.012 904.283.624 934.171.312
Norðausturkjördæmi 513.057.518 582.744.841 603.892.683
Suðurkjördæmi 361.522.145 396.791.815 403.277.240
Suðvesturkjördæmi 10.224.191 9.042.363 9.147.162
Reykjavík (norður) 924.199 1.130.550 1.219.645
Samtals: 1.677.274.065 1.893.993.193 1.951.708.042