Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 404. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 543  —  404. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um skattfrelsi félagsgjalda.

Frá Össuri Skarphéðinssyni.



    Í ljósi þess að félagsgjöld sem fyrirtæki greiða til samtaka atvinnurekenda eru frádráttarbær frá skattstofni telur ráðherra þá ekki sanngjarnt og í anda jafnræðisreglu íslenskra laga að launþegar fái að draga félagsgjöld til stéttarfélaga frá tekjuskattsstofni sínum?


Skriflegt svar óskast.