Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 491. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 855  —  491. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Össurar Skarphéðinssonar um veiðitilraunir og rannsóknir erlendra aðila við Ísland.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða erlendum aðilum hefur sjávarútvegsráðuneytið veitt heimild til veiðitilrauna eða annarra vísindalegra rannsókna í fiskveiðilandhelgi Íslands, sbr. heimild í 13. gr. laga nr. 79/1997?
     2.      Hvaða veiðitilraunir eða aðrar vísindalegar rannsóknir er um að ræða?


Land/Skip Rannsóknaraðili Rannsóknartilgangur Tímabil
Þýskaland: 1998
Valdivia Institut fur Meereskunde/University of Hamburg Sjórannsóknir og straummælingar 14.08.–02.09.
Poseidon Institut fur Meereskunde/Universität Kiel Alþjóðlegar rannsóknir á straumakerfinu suður af Íslandi 02.08.–21.08.
Polarstern Alfred Wegener Institut Bremerhaven Alþjóðlegt hafrannsóknaverkefni (Veins) 24.08.–15.10.
Poseidon Institut fur Meereskunde Sjó- og straummælingar 24.08.–10.09.
Valdivia Institut fur Meereskunde/University of Hamburg Sjó- og straummælingar 01.04.–15.04.
Noregur:
G.O. Sars Institute of Marine Research Bergen Rannsóknir á rauðátu og smokkfiski 28.11.–22.12.
Bretland:
Scotia FRS Marine Laboratory Aberdeen Sjó- og straummælingar 03.12.–20.12.
Færeyjar:
Magnus Heinason Fiskirannsóknarstovan Síldarrannsóknir 06.05.–20.05.
Svíþjóð:
Argos National Board of Fisheries Síldarrannsóknir 25.04.–24.05.
Japan:
5 skip Íslenska Hafrannsóknastofnunin Tilraunaveiðar á túnfiski, sýnataka ágúst–
nóvember
Þýskaland: 1999
Valdivia Institut fur Meereskunde/University of Hamburg Hafrannsóknir 08.04.–27.04.
Valdiva Institut fur Meereskunde/University of Hamburg Sjó- og straummælingar 06.05.–28.05.
Poseidon Institut fur Meereskunde/University Kiel Hafrannsóknir 23.06.–06.07.
Meteor Institut fur Meereskunde/University of Hamburg Hafrannsóknir 11.06.–08.07.
Poseidon Institut fur Meereskunde/University Kiel Sjórannsóknir 09.07.–22.07.
Meteor Institut fur Meereskunde/University Kiel Rannsóknir á straumkerfi Norðurhafa 13.08.–02.09.
Rússland:
Fridtjof Nansen Polar Research Institute of Marine Fisheries and Oceanograpy Rannsóknir á umhverfisþáttum í Noregshafi 01.06.–30.06.
Frakkland:
Marion- Dufrense Institut Polarie Rannsóknir á hafsbotni og vatnafræðilegar rannsóknir 24.07.–17.08.
Noregur:
Johan Hjort Institute of Marine Research Sjó- og jarðfræðirannsóknir 19.03.–27.04.
Håkan Mosby University of Bergen Sjórannsóknir 15.07.–05.08.
G.O.Sars Institute of Marine Research Rannsóknir á norsk-íslenska síldarstofninum og umhverfisþáttum í Noregshafi 28.04.–03.06.
G.O.Sars Institue of Marine Research Rannsóknir á norsk-íslenska síldarstofninum og umhverfisþáttum í Noregshafi, einnig útbreiðslu makríls og kolmunna í Noregshafi 21.07.–17.08.
Håkan Mosby University of Bergen Sjórannsóknir 16.08.–01.09.
Danmörk:
Dana Danish Institute for Fisheries Research Sjórannsóknir 02.06.–21.06.
Dana Danish Institute for Fisheries Research Sjórannsóknir 03.08.–22.08.
Finnland:
Aranda Finnish Institute of Marine Hafrannsóknir 12.08.–05.10.
Færeyjar:
Magnus Heinason Fiskirannsóknarstovan Sjórannsóknir 06.05.–25.05.
Bretland:
Charles Darwin Southampton Oceanography Center Jarðeðlisfræðirannsóknir 18.06.–21.07.
James Clark Ross Natural Environment Research Council Sjórannsóknir 21.07.–31.08.
Discovery Southampton Oceanography Center Hafeðlisfræðilegar rannsóknir 07.09.–06.10.
Scotia FRS Marine Laboratory Sjó- og áturannsóknir 09.12.–21.12.
Japan:
5 skip Íslenska Hafrannsóknastofnunin Tilraunaveiðar á túnfiski, sýnataka ágúst–
nóvember
Þýskaland: 2000
2 skip Í samvinnu við Landssíma Íslands Sæstrengur milli Íslands og Evrópu ágúst
Poseidon Institut fur Meereskunde/University Kiel Hafrannsóknir 03.08.–23.08.
25.08.–11.09.
Bretland:
Discovery Southampton Oceanography Center Sjórannsóknir 27.01.–22.02.
Discovery Natural Environment Research Council Sjó- og svifrannsóknir 01.04.–16.05.
Discovery Woods Hole Oceanographic Institution Haf- og straumrannsóknir 05.06.–03.07.
James Clark Ross Natural Environment Research Council Hafrannsóknir 21.07.–31.08.
Noregur:
G.O.Sars Institute of Marine Research Bergen Haf- og umhverfisrannsóknir 28.04.–03.06.
20.07.–17.08.
Håkan Mosby University of Bergen/Geophisical Institute Bergmálsrannsóknir á sjávarbotni 25.05.–21.06.
Rússland:
Fridtjof Nansen Polar Research Institute of Marine Sameiginlegar langtímarannsóknir 01.06.–30.06.
Japan:
5 skip Íslenska Hafrannsóknastofnunin Tilraunaveiðar á túnfiski, sýnataka ágúst–
nóvember
Þýskaland: 2001
Meteor Institut fur Meereskunde/University of Hamburg Sjó- og straummælingar 21.06.–16.07.
Poseidon Institut fur Meereskunde/University Kiel Sjó- og straummælingar 13.07.–27.07.
Meteor Institut fur Meereskunde/University of Hamburg Sjó- og straummælingar 18.07.–12.08.
Noregur:
Johan Hjort Institut of Marine Research Bergen Fjölþjóðlegar rannsóknir 01.05.–27.05.
Håkon Mosby University of Bergen Sameiginlegar rannsóknir Íslendinga, Norðmanna, Dana og Breta 26.05.–20.06.
G.O.Sars Institute of Marine Research Bergen Sjó- og straummælingar 15.06.–11.07.
Håkan Mosby University of Bergen Fjölþjóðlegar rannsóknir á botndýralífi 04.07.–17.07.
Rússland:
Fridtjof Nansen Polar Research Institute of Marine Fisheries on Oceanography Murmansk Sameiginlegar fjölþjóðarannsóknir á hafsvæðum austan Íslands 01.06.–30.06.
Atlantniro Polar Research Institute of Marine Fisheries on Oceanography Sameiginlegar langtímarannsóknir á karfastofnum suðvestur af Íslandi 25.05.–20.07.
Bretland:
Discovery Natural Environment Research Council Hafrannsóknir 06.11.–18.12.
Færeyjar:
Magnus Heinason Fiskirannsóknarstovan Sameiginlegar síldar- og umhverfisrannsóknir 10.05.–30.05.
West Freezer Fiskimálastýrið Rannsóknir á vettvangi NAMMCO 29.06.–25.07.
Bandaríkin:
Oceanus Woods Hole Oceanographic Institution Sjó- og straumrannsóknir 29.07.–30.08.
Rig Supporter Center for Imaging and Visualization/Woods Hole Oceanographic Slepping Keikós sumarið 2001
Japan:
5 skip Íslenska Hafrannsóknastofnunin Tilraunaveiðar á túnfiski, sýnataka ágúst–
nóvember
Þýskaland: 2002
Humboldt Geomar Research Center for Marine Geosciences Jarðeðlisfræðirannsóknir 05.04.–19.04.
Poseidon Institut fur Meereskunde/University Kiel Sjó- og straumrannsóknir 06.06.–26.06.
Poseidon Institut fur Meereskunde Jarðeðlisfræðirannsóknir 26.06.–16.07.
Poseidon Institut fur Meereskunde/University Kiel Sjórannsóknir 07.08.–03.09.
Poseidon Institut fur Meereskunde/University Kiel Sjórannsóknir 03.09.–09.09.
Bretland:
Discovery Natural Environment Research Council Alþjóðlegar rannsóknir 18.04.–27.05.
Discovery Natural Environment Research Council Sjó- og umhverfisrannsóknir 24.07.–27.08.
Discovery Natural Environment Research Council Sjó- og umhverfisrannsóknir 06.11.–20.12.
Danmörk:
Magnus Heinason Fiskirannsóknarstovan Sameiginlegar langtímarannsóknir Íslendinga, Færeyinga og fleiri þjóða 10.05.–30.05.
Noregur:
Håkan Mosby University of Bergen Sjórannsóknir 01.07.–15.07.
Rússland:
Fridtjof Nansen Porlar Resarch Institute of Marine Fisheries and Oceanography (PINRO) Sameiginlegar rannsóknir Norðmanna, Rússa, Íslendinga og fleiri þjóða á útbreiðslu norsk-íslenska síldarstofnsins á hafsvæðum austan Íslands 15.07.–30.07.
Bandaríkin:
Knorr Woods Hole Oceanographic Institution Sjórannsóknir 08.05.–23.06.
Oceanus Woods Hole Oceanograpihc Institution Sjó- og straumrannsóknir 03.08.–23.08.
Knorr Woods Hole Oceanograpihc Institution Fornveðurfarsrannsóknir á grundvelli setlaga djúpt suður af landinu 29.07.–13.09.
Bahamaeyjar:
Svitzer Í samvinnu við Landssíma Íslands Kortlagningar á sjávarbotni vegna sæstrengs
Japan:
5 skip Íslenska Hafrannsóknastofnunin Tilraunaveiðar á túnfiski, sýnataka ágúst–
nóvember
Þýskaland: 2003
Meteor Institut fur Meereskunde/University of Hamburg Sjórannsóknir 27.06.–21.07.
24.07.–28.08.
Poseidon Institut fur Meereskunde Kiel Sjórannsóknir 09.08.–08.09.
11.09.–06.10.
Noregur:
Johan Hjort Institute of Marine Research Bergen Sjó- og straummælingar 11.06.–30.06.
G.O.Sars Institute of Marine Research Bergen Hafeðlis- og hafefnafræðirannsóknir 25.09.–14.10.
Sarsen Institute of Marine Research Bergen Sjó- og straumrannsóknir 12.10.–12.11.
Danmörk:
Magnus Heinason Fiskirannsóknarstovan Síldar- og umhverfisrannsóknir 10.05.–28.05.
Rússland:
Fridtjof Nansen State Enerprise St. Pétursborg Rannsóknir á norsk-íslenska síldarstofninum 01.06.–30.06.
Smolensk State Enterprise St. Pétursborg Rannsóknir á karfastofninum 01.06.–20.07.
Professor Logachef State Enterprise St. Pétursborg Jarðeðlisfræðirannsóknir 22.07.–07.08.
Bandaríkin:
Ronald H. Brown National Oceanic and Atmospheric Administration (NOAA) Langtímavöktun 23.04.–10.05.
Oceanus Woods Hole Oceanographic Institution Sjó- og straumrannsóknir 25.07.–10.08.
Japan:
5 skip Íslenska Hafrannsóknastofnunin Tilraunaveiðar á túnfiski, sýnataka ágúst–
nóvember
Grænland:
Aritc Wolf Atlantor ehf. Tilraunaveiðar á krabba 22.10.03–
29.02.04