Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 653. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 1359  —  653. mál.




Nefndarálit



um lokafjárlög fyrir árið 2001.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar.



    Nefndin hefur haft frumvarpið til athugunar og í því skyni leitað skýringa hjá fjármálaráðuneyti varðandi beiðnir um auknar fjárheimildir. Enn fremur var óskað eftir áliti frá Ríkisendurskoðun.
    Breyting skv. 1. gr. frumvarpsins er 1.405 millj. kr. vegna frávika ríkistekna frá áætlun fjárlaga og leiðir til hækkunar útgjalda ársins 2001. Afgangsheimildir og umframgjöld sem falla niður skv. 2. gr. eru 6.755,2 millj. kr. Af þessu leiðir að heimildir ársins 2001 eru alls 236.705,4 millj. kr.
    Meiri hlutinn leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 30. mars 2004.



Magnús Stefánsson,


form., frsm.


Arnbjörg Sveinsdóttir.


Birgir Ármannsson.



Birkir J. Jónsson.


Drífa Hjartardóttir.