Dagskrá 131. þingi, 56. fundi, boðaður 2004-12-10 23:59, gert 13 13:35
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 10. des. 2004

að loknum 55. fundi.

---------

  1. Frestun á fundum Alþingis, stjtill., 433. mál, þskj. 639. --- Ein umr. Ef leyft verður.
  2. Lánasjóður sveitarfélaga, stjfrv., 269. mál, þskj. 652. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda, stjfrv., 321. mál, þskj. 357. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Bifreiðagjald, stjfrv., 377. mál, þskj. 462. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi, stjfrv., 211. mál, þskj. 653. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 432. mál, þskj. 631. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  7. Veðurþjónusta, stjfrv., 183. mál, þskj. 183 (með áorðn. breyt. á þskj. 611). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  8. Úrvinnslugjald, stjfrv., 394. mál, þskj. 501 (með áorðn. breyt. á þskj. 637). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  9. Raforkulög, stjfrv., 328. mál, þskj. 654. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  10. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 351. mál, þskj. 646, brtt. 614, 658 og 659. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  11. Innrásin í Írak og forsendur fyrir stuðningi íslenskra stjórnvalda, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.