Dagskrá 131. þingi, 59. fundi, boðaður 2005-01-25 13:30, gert 26 8:59
[<-][->]

59. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 25. jan. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Almenn hegningarlög, stjfrv., 409. mál, þskj. 520. --- 1. umr.
  2. Einkamálalög og þjóðlendulög, stjfrv., 190. mál, þskj. 190, nál. 563 og 645. --- 2. umr.
  3. Þriðja kynslóð farsíma, stjfrv., 160. mál, þskj. 160, nál. 559, brtt. 586. --- 2. umr.
  4. Kosningar til Alþingis, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  6. Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  7. Vextir og verðtrygging, frv., 41. mál, þskj. 41. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Upplýsingar um Íraksstríðið (athugasemdir um störf þingsins).