Fundargerð 131. þingi, 63. fundi, boðaður 2005-01-31 15:00, stóð 15:00:18 til 19:20:51 gert 1 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

mánudaginn 31. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tæki sæti Bryndísar Hlöðversdóttur, 3. þm. Reykv. n.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Vextir og verðtrygging, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ, 41. mál (verðtryggð útlán). --- Þskj. 41.

[15:03]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 47. mál (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.). --- Þskj. 47.

[15:04]


Útlendingar, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 48. mál (dvalarleyfi, búsetuleyfi). --- Þskj. 48.

[15:05]


Vatnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (heildarlög). --- Þskj. 546.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:27]

Útbýting þingskjala:


Gjaldfrjáls leikskóli, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--2. og 8.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:20.

---------------