Fundargerð 131. þingi, 119. fundi, boðaður 2005-04-29 10:30, stóð 10:30:02 til 16:50:15 gert 2 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

föstudaginn 29. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Helga Bergs.

[10:30]

Forseti minntist Helga Bergs, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 28. apríl. sl.


Tilkynning um forföll varamanns.

[10:34]

Forseti tilkynnti að sér hefði borist símskeyti frá 1. varamanni Samfylkingarinnar í Suðvest., Ásgeiri Friðgeirssyni, um forföll.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Utanríkismál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra, ein umr.

[10:36]

[Fundarhlé. --- 12:29]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[13:31]

[14:46]

Útbýting þingskjala:

[16:14]

Útbýting þingskjala:

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:50.

---------------