Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 186. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 186  —  186. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um niðurfellingu þungaskatts af öðrum orkugjöfum en bensíni og dísilolíu.

Frá Steingrími J. Sigfússyni.



     1.      Verður undanþága samkvæmt ákvæði til bráðabirgða VIII í lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerðar, framlengd til þess er lög nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., taka gildi 1. júlí á næsta ári?
     2.      Hvaða hvatning verður í skattkerfinu til að nýta aðra orkugjafa en bensín eða dísilolíu eftir 1. júlí 2005?