Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 83. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 219  —  83. mál.




Svar



viðskiptaráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um Samkeppnisstofnun og samkeppnisráð.

     1.      Hver er árleg fjárhæð þeirra sekta sem samkeppnisráð hefur ákvarðað frá upphafi árið 1993, annars vegar á verðlagi hvers árs og hins vegar á núgildandi verðlagi?
    Samkeppnisráð fékk heimild til að beita stjórnvaldssektum með lögum nr. 8/1993. Fyrstu árin var þeim ekki beitt þar sem rétt þótti að kynna sektarákvæðin fyrir atvinnurekendum áður. Sektir árin 2001 og 2004 eru vegna brota á samkeppnisþætti laganna en árið 2002 var sektað fyrir óréttmæta viðskiptahætti og ófullnægjandi verðmerkingar. Heimild til að sekta fyrir þau brot sem voru tekin fyrir árið 2002 kom með breytingu á samkeppnislögunum sem samþykkt var með lögum nr. 107 25. maí 2000.

Sektir samkeppnisráðs á verðlagi hvers árs.
Ár Samkeppnisráð Áfrýjunarnefnd Héraðsdómur Hæstiréttur
2001 170.400.000 69.400.000* ) 59.400.000** ) 69.400.000** )
2002 2.600.000 2.600.000* ) 2.600.000** ) 2.600.000** )
2004 3.500.000 Ekki áfr. Ekki vísað Ekki vísað
176.500.000 75.500.000* ) 65.500.000** ) 75.500.000** )
*) Innifelur þær sektir sem ekki var áfrýjað.
**) Innifelur þær sektir sem ekki var vísað til dómstóla.

Sektir samkeppnisráðs á verðlagi í september 2004.
Ár Samkeppnisráð Áfrýjunarnefnd Héraðsdómur     Hæstiréttur
2001 187.424.090 76.333.520* ) 65.334.454** ) 76.333.520** )
2002 2.746.906 2.746.906* ) 2.746.906** ) 2.746.906** )
2004 3.574.339 Ekki áfr. Ekki vísað Ekki vísað
193.745.335 82.654.765 * ) 71.655.699** ) 82.654.765** )
*) Innifelur þær sektir sem ekki var áfrýjað
**) Innifelur þær sektir sem ekki var vísað til dómstóla

     2.      Hvert runnu þessar sektargreiðslur?
    Sektirnar runnu í ríkissjóð.

     3.      Hvert hefur verið árlegt framlag ríkissjóðs til Samkeppnisstofnunar og samkeppnisráðs á sama tíma á verðlagi hvers árs og á núgildandi verðlagi?


Árlegt framlag á verðlagi hvers árs í kr.
Ár Samkeppnisstofnun Samkeppnisráð Auglýsinganefnd
1993 62.740.596 2.433.973 529.121
1994 72.246.931 3.275.830 578.217
1995 75.872.000 3.087.741 482.275
1996 76.026.740 3.298.232 516.794
1997 83.945.218 3.355.921 523.258
1998 93.500.000 5.011.936 652.493
1999 98.400.000 5.904.260 696.127
2000 121.800.000 5.955.848 718.039
2001 133.400.000 6.075.223 749.672
2002 139.100.000 6.060.804 790.681
2003 151.800.000 8.531.231 814.211
2004 157.300.000 8.879.000 896.000


Árlegt framlag á verðlagi í september 2004 í kr.
Ár Samkeppnisstofnun Samkeppnisráð Auglýsinganefnd
1993 88.143.616 3.419.464 743.357
1994 99.890.710 4.529.258 799.460
1995 103.445.852 4.209.906 657.546
1996 101.254.381 4.392.671 688.280
1997 109.813.955 4.390.089 684.506
1998 119.981.481 6.431.439 837.295
1999 122.337.942 7.340.600 865.475
2000 143.408.696 7.012.483 845.427
2001 146.727.544 6.682.178 824.569
2002 146.959.462 6.403.253 835.356
2003 157.898.808 8.873.987 846.923
2004 157.970.503 8.916.847 899.819

     4.      Hver hefur starfsmannafjöldi Samkeppnisstofnunar verið þessi ár?


Starfsmannafjöldi Samkeppnisstofnunar.
Ár

Starfsmannafjöldi

1993
23,4
1994 23,1
1995 22,1
1996 22,1
1997 23,2
1998 22,6
1999 22,3
2000 22,1
2001 24,0
2002 21,9
2003 22,7