Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 107. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 321  —  107. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um uppbyggingu og rekstur safna.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hversu há hafa framlög úr ríkissjóði verið annars vegar til uppbyggingar og hins vegar til reksturs safna síðastliðin 10 ár? Svarið óskast sundurliðað eftir árlegum framlögum til hvers safns fyrir sig.

    Ráðuneytið hefur tekið saman framlög til safna árin 1998–2004, sbr. töflu 1. Upplýsingar eru fengnar úr bókhalds- og fjárlagagerðarkerfum, miðað við rekstrargrun og tegundaskiptingu fyrir hvert ár. Uppgefin fjárhæð er það sem greitt er úr ríkissjóði, þ.e. heildargjöld að frádregnum tekjum.
    Vegna breytinga á framsetningu fjárlaga árið 1998, þegar farið var að reikna útgjöld ríkisins á grundvelli rekstrargrunns í stað greiðslugrunni, er samanburður á útgjöldum fyrir og eftir 1998 ekki marktækur og því hefur ekki verið farið lengra aftur en til ársins 1998.
    Til nánari skýringa við eftirfarandi töflur skal áréttað:
    Þau viðfangsefni sem byrja á tölunni 1 í töflu 1 taka til rekstrarkostnaðar.
    Þau viðfangsefni sem byrja á tölunni 5 í töflu 1 taka til viðhalds safngripa.
    Þau viðfangsefni sem byrja á tölunni 6 í töflu 1 taka til stofnkostnaðar.
    Samkvæmt 11. gr. safnalaga, nr. 106/2001, eiga söfn kost á því að allt að þriðjungur stofnkostnaðar vegna húsnæðis safna sé greiddur úr ríkissjóði. Sams konar ákvæði var í 13. gr. þjóðminjalaga, nr. 89/1989. Framlög ríkissjóðs til þessa koma af fjárlagalið 02-969-6.21, viðfangsefninu „byggðasöfn, framkvæmdastyrkir“. Er það innt af hendi samkvæmt sérstökum samningi og greiðsluáætlun sem stjórnendur safns gera við menntamálaráðuneyti og fjármálaráðuneyti áður en framkvæmdir hefjast. Samkvæmt fjárlögum hefur eftirfarandi upphæðum verið varið til þessa liðar:
    1998 15 millj. kr.
    1999 25 millj. kr.
    2000 25 millj. kr.
    2001 25 millj. kr.    
    2002 20 millj. kr.
    2003 25 millj. kr.
    2004 20 millj. kr.
    Meðfylgjandi er sundurliðað yfirlit yfir greiðslur af þessum fjárlagalið fyrir árin 1998–2004, sjá töflur 2–8.
    Með safnalögun, nr. 106/2001, var settur á fót nýr sjóður, safnasjóður, sem annast úthlutun ríkisstyrkja (rekstrar- og verkefnastyrkja) til safna. Safnaráð annast úthlutunina í samræmi við ákvæði 10. gr safnalaga og samkvæmt úthlutunarreglum, sem menntamálaráðherra staðfesti. Hefur verið úthlutað þrisvar úr sjóðnum. Á heimasíðu safnaráðs (www.safnarad.is) má finna margs konar upplýsingar, m.a. um styrkveitingar, íslensk minja- og byggðasöfn og starf safnaráðs. Eftirfarandi eru listar yfir styrkveitingar úr safnasjóði 2002–2004, sjá töflur 9–11.


Tafla 1. Samantekt á framlögum til safna. (Upplýsingar fengnar úr fjárlagakerfi, rekstrargrunnur fjárlagfrumvarps og fjáraukalagafrumvarps með tegundaskiptingu fyrir hvert ár.) Uppgefin fjárhæð er það sem greitt er úr ríkissjóði, þ.e. heildargjöld - tekjur = greitt.






Liður



Viðf



Mál



Heiti

Fjárlög 1998
Fjáraukalög 1998
Fjárlög 1999
Fjáraukalög 1999
Fjárlög 2000
Fjáraukalög 2000
Fjárlög 2001
Fjáraukalög 2001
Fjárlög 2002
Fjáraukalög 2002
Fjárlög 2003
Fjáraukalög 2003
Fjárlög 2004
Frumvarp til fjáraukalaga 2004 Frumvarp til fjárlaga 2005
2 901 101 2006 Fornleifavernd ríkisins 30 34,9 36,6 40,4
2 902 101 2006 Þjóðminjasafn Íslands 103,4 92,4 123,5 69 191,5 2,5 180,2 243,1 229 20 266,1
2 902 110 2006 Byggða- og minjasöfn 18,6 3 18,6 31,7 0,6 62,7 29 14 12 15,3
2 902 111 2006 Hönnunarsafn Íslands 4,1 4,4 4,5 9,2 9,3
2 902 525 2006 Viðhald stafkirkju í Vestmannaeyjum 2,5 0 0 0 0
2 902 521 2006 Endurbætur húsa í vörslu Þjóðminjasafnsins 55
2 902 601 2006 Tæki og búnaður 2 2 2 2 6 2 2 1,8 1,8
2 902 641 2006 Samgöngusafn Íslands í Skógum 12 7 0 0
2 902 642 2006 Endurbygging Kútters Sigurfara 6 4 0 0
2 903 101 2006 Þjóðskjalasafn Íslands 68,5 68,5 5 82,8 86,9 104,8 108,1 111,7 121,9
2 903 111 2006 Héraðsskjalasöfn 7 7 7,7 10 10,8 11,2 11,6 12,1
2 905 101 2006 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn 255,5 10 274,5 294,2 328 356,1 423,1 436 445,1
2 905 605 2006 Bókakaup, Landsbókasafnsþáttur 23,5 23,5 23,5 23,5 23,5 23,5 23,5 23,5
2 906 101 2006 Listasafn Einars Jónssonar 6,6 6,6 1 9,1 9,4 10,1 10,1 11 14,4
2 907 101 2006 Listasafn Íslands 50 3 55 61,4 63,6 69,5 72,,3 74,8 101,2
2 907 102 2006 Listasafn Ásgríms Jónssonar 3,8 3,8 4 4,1 4,4 4,5 4,6 4,7
2 907 601 2006 Listaverkakaup 12 12 12 12 12 12 10,8 10,8
2 908 101 2006 Kvikmyndasafn Íslands 15,4 15,4 16,2 16,8 18,2 28,7 29,6 32,7
2 908 601 2006 Kvikmyndasafn Íslands 15 13,5 13,5
2 909 101 2006 Blindrabókasafn Íslands 37,7 37,7 2 41,6 44,2 50,8 52,5 57,6 60
2 918 101 2006 Safnasjóður 58 58 66 66
2 919 110 2006 Listasafn ASÍ 2 2 2 2 3 5 5 5
2 919 111 2006 Nýlistasafn 2 2 4 5 5 5 5 5
2 919 112 2006 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 5 4 5 5 6 6 7 7
2 919 141 2006 Galdrasýning á Ströndum 15 7 7 7
2 919 190 2006 Söfn 10,3 10,3 14,5 19,5 4,5 33,8 3 17,3
2 919 198 2006 Söfn ýmis framlög menntamálaráðuneytis 10,5
2 919 621 2006 Endurbygging á bæ Eiríks rauða 7
2 919 622 2006 Sögusetrið á Hvolsvelli 5 7 7 7
2 919 623 2006 Hvalamiðstöð á Húsavík 6 7 7
2 919 624 2006 Tölvuvæðing bókasafna 4
2 919 625 2006 Geysisstofa í Haukadal 7 7 7








Liður



Viðf



Mál



Heiti

Fjárlög 1998
Fjáraukalög 1998
Fjárlög 1999
Fjáraukalög 1999
Fjárlög 2000
Fjáraukalög 2000
Fjárlög 2001
Fjáraukalög 2001
Fjárlög 2002
Fjáraukalög 2002
Fjárlög 2003
Fjáraukalög 2003
Fjárlög 2004
Frumvarp til fjáraukalaga 2004 Frumvarp til fjárlaga 2005
2 919 626 2006 Endurbygging vélbátsins Blátinds, Vestmannaeyjum
6

4
2 919 627 2006 Endurbygging Herjólfsbæjar, Vestmannaeyjum 10
2 919 628 2006 Sögusafnið í Reykjavík 18 7 7
2 919 629 2006 Endurbygging á Brydebúð 3 3
2 919 630 2006 Bátasafn á Suðurnesjum 8,5
2 919 631 2006 Sjóminja- og smiðjumunasafn 3
2 919 632 2006 Sjóminjasafn Íslands 2,5 1
2 919 633 2006 Jöklasafn 5
2 919 634 2006 Safnasafnið á Svalbarðsströnd 3
2 919 635 2006 Endurbygging Tryggvaskála á Selfossi 4 4 4
2 919 636 2006 Síldarminjasafnið á Siglufirði 6 7 7 11,7 14 9,3
2 919 637 2006 Faktorshúsið í Neðstakaupstað á Ísafirði 6
2 919 638 2006 Safnahús í Neðstakaupstað á Ísafirði 6 6
2 919 639 2006 Viðgerð á eikarbátnum Sædísi, Ísafirði 3,5 3,5
2 919 640 2006 Viðgerð á vélbátnum Gesti, Ísafirði 3,5 3,5
2 919 641 2006 Safnahús í Búðardal 7 7
2 919 643 2006 Kjarvalsstofa á Borgarfirði eystra 4 4
2 919 643 2006 Saltfisksetur Íslands í Grindavík 3 7
2 919 690 2006 Söfn, ýmis stofnkostnaður 52 4,8 82,2 40,5
2 969 621 2006 Endurbótasjóður menningarstofnana 30 200 330 63 400 11 335 344 134 305 100 104,7
2 969 692 2006 Vesturfarasetrið á Hofsósi 15
2 969 693 2006 Listaskálinn í Hveragerði 12
2 969 692 2006 Kaupvangur á Vopnafirði 8 14 7 7
2 969 693 2006 Duushúsin í Reykjanesbæ 10 7 7
2 979 610 2006 Húsafriðunarsjóður 15,5 15,5 28,5 52 57,5 94,3 116,2 21,4
2 999 190 2007 Ýmis framlög 11,6 12,6 15 14,5 26,8 0,6 25,4 52,4 4 36,7 5,9
2 999 198 2007 Ýmis framlög menntamálaráðuneytis 5
2 999 143 2007 Skriðuklaustur 2 4 7 4,7 10,1 10,6 10,8 11,1 11,3
2 999 144 2007 Snorrastofa 6,6 6,6 1 5 5,7 5,9 5,9 10 6 6,1
2 999 145 2007 Eiríksstaðanefnd 0 0 30 20 0 0 0
2 999 146 2007 Hestamiðstöð Íslands 0 0 5 5 5 5 5
2 999 151 2007 Fornleifasjóður 5 5 5
2 999 693 2007 Snorrastofa 1 1 8 13 6 6
2 999 690 2007 Ýmis stofnkostnaðarframlög 54,5

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Töflur 2–8. Yfirlit yfir greiðslur af fjárlagalið 02-969-6.21, byggðasöfn, framkvæmdastyrkir.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.






Tafla 9. Styrkveitingar úr safnasjóði 2002.
Fjárlagaliður 02-918 Heildarfjárveiting 58.000.000
Umsýslukostnaður 3% af heildarfjárveitingu Tillaga um heildarúthlutun 52.900.000
Rekstur Verkefni Samtals
Árbæjarsafn 1.000.000 900.000 1.900.000
Byggðasafn Akraness og nærsveita 1.000.000 900.000 1.900.000
Byggðasafn Borgarfjarðar 1.000.000 0 1.000.000
Listasafn Borgarness 0 200.000 200.000
Náttúrugripasafn Borgarfjarðar 0 300.000 300.000
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla 1.000.000 900.000 1.900.000
Bátasafn í Stykkishólmi 0 0 0
Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti 1.000.000 900.000 1.900.000
Byggðasafn Vestfjarða 1.000.000 900.000 1.900.000
Byggðasafn Dalamanna 0 500.000 500.000
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna, Reykjum 1.000.000 900.000 1.900.000
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi 1.000.000 0 1.000.000
Byggðasafn Skagfirðinga Glaumbæ 1.000.000 1.200.000 2.200.000
Síldarminjasafnið Siglufirði 1.000.000 1.200.000 2.200.000
Minjasafnið á Akureyri 1.000.000 1.200.000 2.200.000
Byggðasafn Suður-Þingeyinga 1.000.000 500.000 1.500.000
    Safnahúsið á Húsavík – myndlistarsafn 0 200.000 200.000
    Safnahúsið á Húsavík – náttúrugripasafn 0 200.000 200.000
Bóka- og byggðasafn Norður-Þingeyinga 0 500.000 500.000
Minjasafn Austurlands 1.000.000 600.000 1.600.000
Sjóminjasafn Austurlands 1.000.000 300.000 1.300.000
Byggðasafn A-Skaftfellinga 1.000.000 900.000 1.900.000
Byggðasafn Rangæinga og V-Skaftfellinga, Skógum 1.000.000 900.000 1.900.000
Byggðasafn Vestmannaeyja 1.000.000 0 1.000.000
Byggðasafn Árnesinga 1.000.000 900.000 1.900.000
Sjóminjasafnið Eyrarbakka 0 400.000 400.000
Rjomabúið á Baugsstöðum 0 200.000 200.000
Byggðasafn Suðurnesja 1.000.000 900.000 1.900.000
Byggðasafn Hafnarfjarðar 1.000.000 900.000 1.900.000
Byggðasafn Garði 0 300.000 300.000
Samgöngusafnið á Ysta-Felli 0 500.000 500.000
Búvélasafnið á Hvanneyri 0 500.000 500.000
Flugsafnið á Akureyri 0 300.000 300.000
Fransmenn á Íslandi 0 300.000 300.000
Gerðasafn 0 800.000 800.000
Íslensk tónverkamiðstöð 0 0 0
Listasafn Reykjavíkur 0 1.200.000 1.200.000
Náttúrustofa Kópavogs 1.000.000 900.000 1.900.000
Iðnaðarsafnið á Akureyri 0 150.000 150.000
Mývatnssafn 0 0 0
Náttúrugripasafnið á Akureyri 0 0 0
Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja 1.000.000 900.000 1.900.000
Listasfn ASÍ 0 500.000 500.000
Samtök um leikminjasafn 0 500.000 500.000
Ljósmyndasafn Reykjavíkur 0 300.000 300.000
Sjávarsafn á Norðurtanga Ólafsvík 0 0 0
Listasafn Reykjanesbæjar 0 0 0
Náttúrugripasafn Austur-Skaftafellssýslu 0 300.000 300.000
Listasafn Austur-Skaftafellssýslu 0 300.000 300.000
Steinaríki Íslands á Akranesi 0 150.000 150.000
Hvalamiðstöðin á Húsavík 1.000.000 500.000 1.500.000
Byggðasafnið á Dalvík 1.000.000 0 1.000.000
Náttúrugripasafn, Bolungarvík 0 300.000 300.000
Ósvör 0 150.000 150.000
Skáksambandið – skákminjasafn 0 150.000 150.000
Ljósmyndasafns Steingríms á netinu 0 150.000 150.000
Breiðdalsvík 0 300.000 300.000
Safnasafnið á Svalbarðseyri 0 800.000 800.000
Listasetrið Kirkjuhvoll 0 0 0
Bóka- og minjasafn Nönnu Guðm. 0 150.000 150.000
ICOM 0 300.000 300.000
Tækniminjasafnið Seyðisfirði 0 500.000 500.000
Farskólinn 0 300.000 300.000
24.000.000 28.900.000 51.001.900
Rekstrarstyrkir. Safn/sérsafn með safnastarfsemi skv. 10 gr. safnalaga, þ.e. varðveislu, skráningu og miðlun.
Verkefnastyrkir. Samkvæmt umsókn og ákvæðum safnalaga almennt.     
Tafla 10. Úthlutanir úr safnasjóði 2003.
Rekstur Verkefni Samtals
Starfsmaður og rekstur safnaráðs 6.400.000 0
Minjasafn Reykjavíkur – Árbæjarsafn 1.500.000 0 1.500.000
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla 1.500.000 100.000 1.600.000
Menningarmiðstöð Hornafjarðar – Byggðasafn A-Skaftafellsýslu 1.500.000 100.000 1.600.000
Náttúrugripasafn Austur-Skaftafellssýslu 0 150.000 150.000
Listasafn Austur-Skaftafellssýslu 0 150.000 150.000
Byggðasafn Akraness og nærsveita 1.500.000 100.000 1.600.000
Byggðasafn Árnesinga 1.500.000 100.000 1.600.000
Rjómabúið á Baugsstöðum 0 0 0
Sjóminjasafnið Eyrarbakka 0 150.000 150.000
Byggðasafn Árnesinga vegna náttúrusafns 0 150.000 150.000
Listasafn Árnesinga 1.500.000 0 1.500.000
Byggðasafn Borgfirðinga 1.500.000 0 1.500.000
Listasafn Borgarness 0 150.000 150.000
Náttúrugripasafn Borgarfjarðar 0 150.000 150.000
Byggðasafn Hafnarfjarðar 1.500.000 100.000 1.600.000
Byggðasafn Reykjanesbæjar 1.500.000 100.000 1.600.000
Byggðasafn Suðurnesja – forvarsla 0 150.000 150.000
Byggðasafn Vestfjarða 1.500.000 100.000 1.600.000
Listasafn Ísafjarðar 0 150.000 150.000
Byggðasafn Rangæinga og V-Skaftfellinga., Skógum 1.500.000 100.000 1.600.000
Byggðasafn Suður-Þingeyinga 1.500.000 100.000 1.600.000
Safnahúsið á Húsavík – náttúrugripasafn 0 150.000 150.000
Safnahúsið á Húsavík – myndlistarsafn 0 150.000 150.000
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna 1.500.000 100.000 1.600.000
Byggðasafnið Hvoll, Dalvík 1.500.000 0 1.500.000
Byggðasafn Skagfirðinga 1.500.000 300.000 1.800.000
Safnahús Vestmannaeyja – Byggðasafn Vestmannaeyja 1.500.000 0 1.500.000
Safnahús Vestmannaeyja – Ljósmyndasafn Vestmannaeyja 0 150.000 150.000
Safnahús Vestmannaeyja – Listasafn Vestmannaeyja 0 150.000 150.000
Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi 1.500.000 0 1.500.000
Hvalamiðstöðin á Húsavík 1.500.000 0 1.500.000
Listasafnið á Akureyri 1.500.000 0 1.500.000
Listasafn Reykjavíkur 0 300.000 300.000
Listasafn ASÍ 0 0 0
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 0 0 0
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn 0 300.000 300.000
Ljósmyndasafn Reykjavíkur 1.500.000 0 1.500.000
Minjasafnið á Akureyri 1.500.000 100.000 1.600.000
Minjasafn Austurlands 1.500.000 100.000 1.600.000
Minjasafn Egils Ólafssonar, Hnjóti 1.500.000 100.000 1.600.000
Nýlistasafnið 0 0 0
Samgöngusafnið á Ysta-Felli 1.500.000 0 1.500.000
Síldarminjasafnið Siglufirði 1.500.000 400.000 1.900.000
Sjóminjasafn Austurlands 1.500.000 0 1.500.000
Tækniminjasafn Austurlands 1.500.000 0 1.500.000
Bóka- og byggðasafn Norður-Þingeyinga 0 150.000 150.000
Bóka- og minjasafn Nönnu Guðm. 0 150.000 150.000
Byggða- og sjóminjasafn Gerðahrepps 0 300.000 300.000
Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja 1.500.000 0 1.500.000
Fræðasetrið í Sandgerði 0 0 0
Grasagarður Reykjavíkur 0 250.000 250.000
Hlunnindasýning á Reykhólum 0 0 0
Húni II 0 0 0
Langabúð, Safn Ríkarðs Jónssonar 0 150.000 150.000
Langabúð, byggðasafn 0 0 0
Listasafn Reykjanesbæjar 0 0 0
Ljósmyndasafn Steingríms á netinu 0 0 0
Náttúrufræðistofa Kópavogs 1.500.000 0 1.500.000
Ósvör 0 0 0
Pakkhúsið í Ólafsvík 0 0 0
Safnasafnið á Svalbarðseyri 1.500.000 0 1.500.000
Sauðfjársetur á Ströndum 0 0 0
Snorrastofa 0 0 0
Leikminjasafn 0 300.000 300.000
Vesturfarasetrið á Hofsósi 0 0 0
Farskólinn – Félag íslenskra safna, til viðkomandi safns 0 300.000 300.000
Félag norrænna forvarða – Íslandsdeild 0 0 0
ICOM – Íslandsdeild 0 300.000 300.000
Samstaf sjóminjasafna – Sjóminjar Íslands 0 300.000 300.000
Byggðasafn Dalamanna 0 0 0
Flugsafnið á Akureyri 0 0 0
Fransmenn á Íslandi 0 0 0
Iðnaðarsafnið á Akureyri 0 0 0
Steinaríki Íslands á Akranesi 0 0 0
Náttúrugripasafn á Bolungarvík 0 0 0
Skáksambandið – Skákminjasafn 0 0 0
Byggðasafn í Breiðdalsvík 0 0 0
Saltfisksetur Grindavík 0 0 0
49.900.001 6.500.100 48.100.001




Tafla 11. Styrkveitingar úr safnasjóði 2004.

Heiti stofnunar
Rekstrarstyrkur Verkefnastyrkur
Samtals
Fjárlög 2004
Bonsaigarðurinn í Hellisgerði 0
Bóka- og byggðasafn Norður-Þingeyinga 1.500.000 1.500.000
Byggðasafn Dalamanna 250.000 250.000
Byggðasafn Gerðahrepps 0
Byggðasafn Hafnarfjarðar 1.500.000 300.000 1.800.000
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna 1.500.000 200.000 1.700.000
Byggðasafn Rangæinga og V-Skaftfellinga í Skógum 1.500.000 1.500.000 7.000.000
Byggðasafn Reykjanesbæjar (áður Suðurnesja) 1.500.000 300.000 1.800.000
Byggðasafn Skagfirðinga, Glaumbæ 1.500.000 300.000 1.800.000
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla 1.500.000 200.000 1.700.000 7.000.000
Byggðasafn Snæfellsbæjar (Pakkhúsið) 0
Byggðasafn Vestfjarða 1.500.000 100.000 1.600.000 12.000.000
Byggðasafnið Hvoll, Dalvíkurbyggð 1.500.000 200.000 1.700.000
Fiska- og Náttúrugripasafn Vestmannaeyja 100.000 100.000 2.000.000
Flugsafnið á Akureyri 1.500.000 1.500.000
Fransmenn á Íslandi 0
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi 1.500.000 200.000 1.700.000 4.500.000
Humar eða frægð 0
Húsið á Eyrarbakka – Byggðasafn Árnesinga 2.250.000 200.000 2.450.000
Húsið á Eyrarbakka – Byggðasafn Árnesinga, Náttúrusafn 0
Húsið á Eyrarbakka – Rjómabúið á Baugsstöðum 0
Húsið á Eyrarbakka – Sjóminjasafnið á Eyrarbakka 200.000 200.000
Hvalamiðstöðin á Húsavík 1.500.000 300.000 1.800.000 7.000.000
ICOM, Íslandsdeild 300.000 300.000
Iðnaðarsafnið á Akureyri 100.000 100.000 500.000
Íslenska vitafélagið, safn 0
Kvennasögusafn Íslands (skjalasafn) 0 500.000
Leikminjasafn Íslands 1.500.000 1.500.000 4.000.000
Listasafn ASÍ 300.000 300.000 5.000.000
Listasafn Árnesinga 1.500.000 200.000 1.700.000
Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn 750.000 750.000 1.000.000
Listasafn Reykjanesbæjar 1.500.000 200.000 1.700.000
Listasafn Reykjavíkur 700.000 700.000
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 700.000 700.000 7.000.000
Listasafnið á Akureyri 0
*
Ljósmyndasafn Reykjavíkur 750.000 750.000
María Júlía BA 36 0 2.000.000
Menningarmiðstöð Hornafjarðar – Byggðasafn A-Skaftafellssýslu
2.250.000

200.000

2.450.000
Menningarmiðstöð Hornafjarðar – Listasafn A-Skaftafellssýslu 400.000 400.000
Menningarmiðstöð Hornafjarðar – Náttúrugripasafn A-Skaftafellssýslu
0

7.000.000
Minjasafn Egils Ólafssonar 1.500.000 100.000 1.600.000 1.000.000
Minjasafn Reykjavíkur – Árbæjarsafn 750.000 750.000
Minjasafnið á Akureyri 1.500.000 200.000 1.700.000
Minjasafnið á Bustarfelli 750.000 750.000
Náttúrufræðistofa Kópavogs 1.500.000 300.000 1.800.000
Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar 0
Náttúrustofa Austurlands, Neskaupstað – Náttúrugripasafn 400.000 400.000
Náttúrustofa Vestfjarða – Náttúrugripasafn í Bolungarvík 0
Nonnahús 200.000 200.000 1.000.000
Nýlistasafnið 2.500.000 2.500.000 5.000.000
Safnahús Borgarfjarðar – Byggðasafn Borgfirðinga 1.500.000 1.500.000
Safnahús Borgarfjarðar – Listasafn Borgarness 0
Safnahús Vestmannaeyja – Byggðasafn 1.500.000 200.000 1.700.000
Safnahús Vestmannaeyja – Listasafn Vestmannaeyja 0
Safnahús Vestmannaeyja – Ljósmyndasafn 0
Safnahúsið á Egilsstöðum – Ljósmyndasafn Austurl. 0
Safnahúsið á Egilsstöðum – Minjasafn Austurlands 1.500.000 200.000 1.700.000
Safnahúsið á Húsavík – Byggðasafn Suður-Þing. 2.250.000 200.000 2.450.000
Safnahúsið á Húsavík – Myndlistarsafn 250.000 250.000
Safnahúsið á Húsavík – Náttúrugripasafn 200.000 200.000
Safnahúsið Eyrartúni, Ísafirði – Listasafn Ísafjarðar 0
Safnahúsið Eyrartúni – Ljósmyndasafn Ísafjarðar 100.000 100.000
Safnasafnið á Svalbarðseyri 1.500.000 1.500.000
Safnastofnun Fjarðabyggðar – Íslenska stríðsárasafnið 0 3.000.000
Safnastofnun Fjarðabyggðar – Sjóminjasafn Austurl. 1.500.000 200.000 1.700.000
Safnasvæðið á Akranesi – Byggðasafn Akraness og nærsveita 1.500.000 1.500.000 3.000.000
Saltfisksetur Íslands í Grindavík 0 7.000.000
Samgönguminjasafnið Ystafelli 1.500.000 1.500.000 1.000.000
Samstarf sjóminjasafna – Sjóminjar Íslands 600.000 600.000
Sauðfjársetur á Ströndum 1.500.000 1.500.000 1.000.000
Síldarminjasafnið á Siglufirði 1.500.000 200.000 1.700.000 14.000.000
Sjóminjasafnið í Reykjavík 0 5.000.000
Sjóminjasafnið Ósvör, Bolungarvík 0 7.000.000
Skákminjasafn Íslands 0
Snjáfjallasetur – Byggðasögusýning 0 1.000.000
Sveinssafn 200.000 200.000
Tækniminjasafn Austurlands, Seyðisfirði 1.500.000 1.500.000 2.200.000
Verslunarminjasafnið, Hvammstanga (Bardúsa) 0
51.750.000 12.000.000 63.750.000 117.700.000
         Rekstur skrifstofu safnaráðs: 6.400.000
         Alls úr safnasjóði 2004: 70.150.000
Safnasjóður – fjárveiting 2004:
66.000.000
         Inneign í safnasjóði frá fyrri árum: 6.000.000
* Samningur við Akureyrarbæ.