Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 411. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 535  —  411. mál.




Fyrirspurn



til utanríkisráðherra um meðferð Bandaríkjamanna á föngum í Guantanamo.

Frá Jóhanni Ársælssyni.



    Hafa íslensk stjórnvöld rætt málefni fanganna í Guantanamo á Kúbu við bandarísk stjórnvöld og mótmælt því að þeir njóti ekki réttinda stríðsfanga samkvæmt Genfarsáttmálanum? Ef svo er, hvenær fóru þær viðræður fram og hver voru viðbrögðin?