Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 515. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 784  —  515. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um kostun dagskrárliða í útvarpi og sjónvarpi.

Frá Kolbrúnu Halldórsdóttur.



     1.      Á hvern hátt fylgja stjórnvöld því eftir að útvarps- og sjónvarpsstöðvar fari að kostunarreglum 21. gr. útvarpslaga?
     2.      Hversu stór hluti auglýsingatekna Ríkisútvarpsins fæst með kostun og hvernig hefur hlutfallið þróast á sl. 10 árum?
     3.      Telur ráðherra ástæðu til að endurskoða reglur um kostun?