Dagskrá 132. þingi, 20. fundi, boðaður 2005-11-14 15:00, gert 21 11:56
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. nóv. 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Gjaldfrjáls leikskóli, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Vegagerð um Stórasand, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Sala áfengis og tóbaks, frv., 47. mál, þskj. 47. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 51. mál, þskj. 51. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Barnalög, frv., 78. mál, þskj. 78. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Vatnalög, stjfrv., 268. mál, þskj. 281. --- Frh. 1. umr.
  8. Textun, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  9. Lögreglulög, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  10. Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  11. Áfengislög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli forsætisráðherra um öryggis- og varnarmál (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Skólagjöld við opinbera háskóla (umræður utan dagskrár).