Dagskrá 132. þingi, 34. fundi, boðaður 2005-12-05 15:00, gert 6 8:2
[<-][->]

34. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. des. 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Skýrsla um stöðu öryrkja.
    2. Vaxtaákvörðun Seðlabankans.
    3. Textun innlends sjónvarpsefnis.
    4. Markaðsráðandi staða á matvælamarkaði.
  3. Stofnun íslenskra fræða -- Árnastofnun, stjfrv., 331. mál, þskj. 363. --- 1. umr.
  4. Greiðslur til foreldra langveikra barna, stjfrv., 389. mál, þskj. 471. --- 1. umr.
  5. Innflutningur dýra, stjfrv., 390. mál, þskj. 472. --- 1. umr.
  6. Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Túnis, stjtill., 284. mál, þskj. 299, nál. 464. --- Síðari umr.
  7. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 285. mál, þskj. 300, nál. 465. --- Síðari umr.
  8. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 286. mál, þskj. 301, nál. 466. --- Síðari umr.
  9. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 287. mál, þskj. 302, nál. 467. --- Síðari umr.
  10. Meðferð opinberra mála, frv., 295. mál, þskj. 314. --- 2. umr.
  11. Samráðsskylda stjórnvalda við samtök fatlaðra, þáltill., 385. mál, þskj. 454. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Stefna stjórnvalda í alþjóðasamstarfi gegn vá af völdum loftslagsbreytinga (umræður utan dagskrár).