Dagskrá 132. þingi, 61. fundi, boðaður 2006-02-08 12:00, gert 8 16:53
[<-][->]

61. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. febr. 2006

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Embætti útvarpsstjóra, fsp. KHG, 283. mál, þskj. 298.
  2. Samningur um menningarmál, fsp. KLM, 428. mál, þskj. 645.
  3. Fjarskiptasafn Landssímans, fsp. KolH, 429. mál, þskj. 646.
  4. Menntun leikskólakennara, fsp. KJúl, 437. mál, þskj. 658.
  5. Fyrirframgreiðslur námslána, fsp. KJúl, 438. mál, þskj. 659.
  6. Rekstur framhaldsskóla, fsp. BjörgvS, 443. mál, þskj. 664.
    • Til félagsmálaráðherra:
  7. Fæðingarorlofssjóður, fsp. ÁRJ, 424. mál, þskj. 641.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  8. Réttur sjúklinga við val á meðferð, fsp. KolH, 430. mál, þskj. 647.
  9. Málefni listmeðferðarfræðinga, fsp. KolH, 440. mál, þskj. 661.
  10. Öldrunargeðdeild á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi, fsp. ÁRJ og GÖg, 481. mál, þskj. 711.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  11. Umhverfisvænar kröfur til fiskiskipaflotans, fsp. ÁRJ, 451. mál, þskj. 675.
    • Til samgönguráðherra:
  12. Aukning umferðar, fsp. BjörgvS, 472. mál, þskj. 700.
  13. Suðurlandsvegur, fsp. BjörgvS, 473. mál, þskj. 701.
  14. Rekstur vöruhótela, fsp. JÁ, 492. mál, þskj. 724.
    • Til fjármálaráðherra:
  15. Þróun skattprósentu, fsp. GÞÞ, 454. mál, þskj. 678.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Lög um fæðingarorlof -- undirbúningur að fjölmiðlafrumvarpi (athugasemdir um störf þingsins).