Fundargerð 132. þingi, 43. fundi, boðaður 2006-01-17 13:30, stóð 13:30:03 til 13:37:59 gert 17 14:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

þriðjudaginn 17. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:33]

Forsætisráðherra Halldór Ásgrímsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 17. janúar 2006.


Kveðjur til Steingríms J. Sigfússonar.

[13:35]

Forseti sendi kveðjur þingmanna til Steingríms J. Sigfússonar sem slasaðist í bílveltu.


Varamenn taka þingsæti.

[13:35]

Forseti las bréf um að Hlynur Hallsson tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 5. þm. Norðaust., Böðvar Jónsson tæki sæti Drífu Hjartardóttur, 2. þm. Suðurk., og Sæunn Stefánsdóttir tæki sæti Árna Magnússonar, 11. þm. Reykv. n.


Tilkynning forseta um útbýtingu þingskjala.

[13:37]

[13:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 13:37.

---------------