Fundargerð 132. þingi, 49. fundi, boðaður 2006-01-23 15:00, stóð 15:00:02 til 01:20:22 gert 24 8:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

mánudaginn 23. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Jón Kr. Óskarsson tæki sæti Rannveigar Guðmundsdóttur, 2. þm. Suðvest.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi.

[15:03]

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Laxeldisfyrirtækið Sæsilfur.

[15:09]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Staða íslenskunnar.

[15:18]

Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Álver í Helguvík.

[15:27]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Umferðaröryggismál.

[15:33]

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarsson.


Ríkisútvarpið hf., 1. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 517.

[15:40]

[Fundarhlé. --- 19:26]

[20:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um Sinfóníuhljómsveit Íslands.

[00:56]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Sinfóníuhljómsveit Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 402. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 518.

[00:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 01:20.

---------------