Fundargerð 132. þingi, 53. fundi, boðaður 2006-01-26 10:30, stóð 10:30:01 til 03:14:24 gert 27 8:34
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

fimmtudaginn 26. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.


Athugasemdir um störf þingsins.

Fangaflug Bandaríkjastjórnar.

[10:31]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.). --- Þskj. 304, nál. 512 og 536, brtt. 537.

[10:55]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 11:18]

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Breytingar á skattbyrði.

[15:02]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[Fundarhlé. --- 15:35]

[16:12]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:13]


Um fundarstjórn.

Framsaga iðnaðarráðherra fyrir auðlindafrumvarpinu.

[16:23]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

[16:49]

Útbýting þingskjala:


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.). --- Þskj. 304, nál. 512 og 536, brtt. 537 og 697.

[16:49]

[18:01]

Útbýting þingskjals:

[22:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 03:14.

---------------