Fundargerð 132. þingi, 99. fundi, boðaður 2006-04-04 13:30, stóð 13:29:59 til 05:47:07 gert 5 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

þriðjudaginn 4. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 353. mál (afnám sérúthlutunar á þorski). --- Þskj. 387, nál. 868.

[13:32]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 448. mál (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.). --- Þskj. 672, nál. 873 og 925, brtt. 874 og 1084.

[13:34]


Uppboðsmarkaðir sjávarafla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 616. mál (EES-reglur). --- Þskj. 901, nál. 1000.

[13:38]


Verkefnasjóður sjávarútvegsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (ráðstöfun fjár). --- Þskj. 442, nál. 834 og 857.

[13:44]


Ríkisútvarpið hf., 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 517, nál. 1037 og 1117, brtt. 1038.

[13:49]

[17:48]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:30]

[20:01]

[20:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--22. mál.

Fundi slitið kl. 05:47.

---------------