Fundargerð 132. þingi, 105. fundi, boðaður 2006-04-21 10:30, stóð 10:30:01 til 18:29:58 gert 22 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

föstudaginn 21. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Sumarkveðjur.

[10:31]

Forseti óskaði þingmönnum gleðilegs sumars.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Pétur Bjarnason tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 5. þm. Norðvest.


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynni að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.


Athugasemdir um störf þingsins.

Hækkun olíuverðs.

[10:33]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[10:58]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Ríkisútvarpið hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 517, nál. 1037 og 1117, brtt. 1038.

[11:48]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:59]


Umræður utan dagskrár.

Mannekla á Landspítala -- háskólasjúkrahúsi.

[13:33]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Ríkisútvarpið hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 517, nál. 1037 og 1117, brtt. 1038.

[14:05]

[18:29]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. mál.

Fundi slitið kl. 18:29.

---------------