Fundargerð 132. þingi, 115. fundi, boðaður 2006-05-04 23:59, stóð 19:45:18 til 20:16:45 gert 5 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

fimmtudaginn 4. maí,

að loknum 114. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[19:45]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[20:06]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:07]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 796. mál. --- Þskj. 1253.

[20:08]

[20:09]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1280).


Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar, 2. umr.

Stjfrv., 795. mál (stjórn og rekstur flugvallarins). --- Þskj. 1244, nál. 1274.

[20:09]

[20:14]


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 711. mál (viðskiptabraut og afnám samræmdra prófa). --- Þskj. 1047.

Enginn tók til máls.

[20:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1282).

Fundi slitið kl. 20:16.

---------------