Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 187. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 259  —  187. mál.




Svar



ráðherra Hagstofu Íslands við fyrirspurn Helga Hjörvar um skuldir eftir aldri.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hverjar voru meðalskuldir landsmanna árið 2004 og hve stór hluti þeirra var vegna húsnæðisöflunar, skipt eftir aldri sem hér segir: 20 ára og yngri, 21–25 ára og áfram í fimm ára aldursbilum upp í 75 ára, og 76 ára og eldri?

    Eftirfarandi tafla sýnir meðalskuldir landsmanna og hversu stór hluti þeirra er vegna íbúðarhúsnæðis í árslok 2004.

Meðalskuldir í árslok 2004, millj. kr.


Meðalskuldir
Hlutfall skulda vegna húsnæðis
Hjón og sambýlisfólk
16–20 ára 5,9 92,5%
21–25 ára 8,1 81,9%
26–30 ára 11,3 73,3%
31–35 ára 12,4 73,0%
36–40 ára 13,0 68,3%
41–45 ára 11,9 66,5%
46–50 ára 10,1 65,6%
51–55 ára 8,9 59,2%
56–60 ára 6,9 57,6%
61–65 ára 5,4 57,5%
66–70 ára 4,1 58,0%
71–75 ára 2,6 62,6%
76 ára og eldri 1,6 68,3%
Alls 8,7 66,2%
Einhleypir og einstæðir foreldrar
16–20 ára 0,2 66,3%
21–25 ára 1,7 65,4%
26–30 ára 4,0 67,6%
31–35 ára 5,3 69,4%
36–40 ára 5,6 68,5%
41–45 ára 5,6 67,7%
46–50 ára 5,0 70,2%
51–55 ára 4,4 69,8%
56–60 ára 3,7 70,9%
61–65 ára 2,9 71,1%
66–70 ára 2,1 76,5%
71–75 ára 1,5 76,8%
76 ára og eldri 0,8 77,0%
Alls 2,7 69,0%
Skýringar:
Hjá hjónum og sambýlisfólki miðast aldur við aldur þess sem er eldra.