Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 167. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 260  —  167. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur um þjóðlendumál.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hver er heildarkostnaður ráðuneytisins vegna þjóðlendumála, sundurliðað eftir ári og einstökum liðum?

Tegund 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 Alls
Ritföng, pappír,
bréfabindi
1.083 5.908 3.591 10.582
Filmur, kort og
annað myndefni
25.299 18.490 5.064 6.515 26.972 82.340
Dvalarkostnaður
innan lands
18.540 142.660 195.285 67.110 289.695 713.290
Fargjöld og dag-
peningar erlendis
398.251 398.251
Lögfræðingar 922.000 3.600.910 2.821.489 1.805.625 5.138.174 7.414.997 3.248.263 24.951.458
Verkfræðingar,
tæknifræðingar
og arkitektar
109.237 251.665 161.177 522.079
Náttúru-, eðlis-
og efnafræðingar
119.650 443.125 160.800 952.467 1.676.042
Bensín 11.177 14.690 25.867
Tölvuvinnsla 41.075 41.075
Birting auglýsinga 62.250
Prentun, fjölritun,
bókband, ljósritun
53.600 200.041 5.395 1.998 261.034
Samtals 1.526.927 4.407.926 3.526.636 2.038.930 5.434.384 8.563.206 3.248.263 28.746.272