Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 260. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 409  —  260. mál.




Svar



iðnaðarráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar um störf hjá Rarik.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hversu mörg störf voru hjá Rarik frá 1995 til dagsins í dag á höfuðborgarsvæðinu annars vegar og utan höfuðborgarsvæðis hins vegar, sundurliðað eftir landshlutum?


    Í eftirfarandi töflu má sjá að 1995 voru 80 heildarstörf á höfuðborgarsvæðinu en 56 árið 2005 og nemur fækkunin 30%. Utan höfuðborgarsvæðisins var fjöldi starfa 194 árið 1995 en 158 árið 2005 og fækkunin á tímabilinu nemur því 19%.
    Sjá nánari sundurliðun starfa milli landshluta á árunum 1995–2005 í töflunni. Þar má sjá að fækkunin er minnst á Vesturlandi og Norðurlandi vestra, eða 11%, sem m.a. stafar af kaupum Rariks á hitaveitum í þéttbýlisstöðum í þessum landshlutum.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.