Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 591. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 867  —  591. mál.




Fyrirspurn



til heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um ristilkrabbamein.

Frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni.



     1.      Hversu margir greinast með ristilkrabbamein árlega?
     2.      Hversu margir Íslendingar deyja ár hvert af völdum þessa sjúkdóms?
     3.      Hver er kostnaður hins opinbera vegna hvers sjúklings á ári?
     4.      Hvað kostar ristilspeglun?
     5.      Hvað kostar skimun?
     6.      Mun ráðherra beita sér fyrir því að skipulagðri ristilkrabbameinsleit verði komið á?