Dagskrá 133. þingi, 8. fundi, boðaður 2006-10-09 15:00, gert 10 9:35
[<-][->]

8. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 9. okt. 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Stóriðjustefna og virkjanaleyfi.
    2. Aðgerðir til að jafna flutningskostnað.
    3. Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu.
    4. Geðheilbrigðismál.
    5. Fjölmennt.
  2. Fjárlög 2007, stjfrv., 1. mál, þskj. 1. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  4. Afnám verðtryggingar lána, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Möguleg leyniþjónustustarfsemi á vegum stjórnvalda (umræður utan dagskrár).
  4. Kosning embættismanna alþjóðanefnda.