Dagskrá 133. þingi, 14. fundi, boðaður 2006-10-18 13:30, gert 19 8:0
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 18. okt. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Störf hjá Ratsjárstofnun, fsp. SigurjÞ, 181. mál, þskj. 182.
    • Til samgönguráðherra:
  2. Flugmálastjórn Íslands, fsp. ÞórdS, 215. mál, þskj. 216.
    • Til félagsmálaráðherra:
  3. Fötluð grunnskólabörn, fsp. JóhS, 103. mál, þskj. 103.
  4. Framkvæmdaáætlun um launajafnrétti kynjanna, fsp. JóhS, 205. mál, þskj. 206.
    • Til umhverfisráðherra:
  5. Rannsóknarboranir á háhitasvæðum, fsp. KolH, 160. mál, þskj. 160.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Framhaldsskóli í Mosfellsbæ, fsp. VF, 120. mál, þskj. 120.
  7. Staðbundið háskólanám á landsbyggðinni, fsp. BjörgvS, 157. mál, þskj. 157.
  8. Nám í fótaaðgerðafræði, fsp. AKG, 182. mál, þskj. 183.
    • Til iðnaðarráðherra:
  9. Útræðisréttur strandjarða, fsp. SigurjÞ, 140. mál, þskj. 140.
  10. Raforkuverð til garðyrkjubænda, fsp. BjörgvS, 150. mál, þskj. 150.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.