Dagskrá 133. þingi, 26. fundi, boðaður 2006-11-14 13:30, gert 4 13:45
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. nóv. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Upplýsingalög, stjfrv., 296. mál, þskj. 309. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Vísinda- og tækniráð, stjfrv., 295. mál, þskj. 308. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Náttúruminjasafn Íslands, stjfrv., 281. mál, þskj. 294. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, stjfrv., 231. mál, þskj. 234. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála, stjfrv., 258. mál, þskj. 261. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Siglingavernd, stjfrv., 238. mál, þskj. 241. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Fjáraukalög 2006, stjfrv., 47. mál, þskj. 47, nál. 366 og 380, brtt. 367, 368, 369 og 370. --- 2. umr.
  8. Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  9. Afnám verðtryggingar lána, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
  10. Stjórnarskipunarlög, frv., 12. mál, þskj. 12. --- Frh. 1. umr.
  11. Aðgerðir til að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjármagn til fíkniefnavarna (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Afturköllun þingmáls.
  4. Þingmaður ber af sér sakir (um fundarstjórn).
  5. Álversáform í Þorlákshöfn (umræður utan dagskrár).