Dagskrá 133. þingi, 50. fundi, boðaður 2006-12-09 23:59, gert 13 15:0
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis laugardaginn 9. des. 2006

að loknum 49. fundi.

---------

  1. Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, stjfrv., 276. mál, þskj. 286 (með áorðn. breyt. á þskj. 569, 601), brtt. 693 og 694. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Vörugjald og virðisaukaskattur, stjfrv., 416. mál, þskj. 482 (með áorðn. breyt. á þskj. 627). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frv., 435. mál, þskj. 536 (með áorðn. breyt. á þskj. 655). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Tollalög, stjfrv., 419. mál, þskj. 494. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, stjfrv., 408. mál, þskj. 458 (með áorðn. breyt. á þskj. 641). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  6. Tryggingagjald, stjfrv., 420. mál, þskj. 495 (með áorðn. breyt. á þskj. 650). --- 3. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Þingfrestun.