Dagskrá 133. þingi, 53. fundi, boðaður 2007-01-17 10:30, gert 23 8:58
[<-][->]

53. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. jan. 2007

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Ríkisútvarpið ohf., stjfrv., 56. mál, þskj. 606, till. til rökst. dagskrár í þskj. 558, frhnál. 706 og 707, brtt. 708. --- Frh. 3. umr.
  2. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 57. mál, þskj. 57. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum, þingstörfin fram undan o.fl. (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Beiðni um utandagskrárumræðu o.fl. (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Ummæli forseta í hádegisfréttum (um fundarstjórn).