Dagskrá 133. þingi, 63. fundi, boðaður 2007-01-31 13:30, gert 9 15:51
[<-][->]

63. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 31. jan. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til iðnaðarráðherra:
  1. Vaxtarsamningur Vestfjarða, fsp. LRM, 528. mál, þskj. 797.
    • Til viðskiptaráðherra:
  2. Bættir innheimtuhættir, fsp. JóhS, 482. mál, þskj. 734.
    • Til umhverfisráðherra:
  3. Lagabreytingar sem fullgilding Árósasamningsins hefði í för með sér, fsp. MÁ, 203. mál, þskj. 204.
  4. Reglur um aflífun og flutning búfjár, fsp. SigurjÞ, 250. mál, þskj. 253.
  5. Loftslagsmál, fsp. HHj, 293. mál, þskj. 306.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  6. Dragnótaveiðar, fsp. JÁ, 399. mál, þskj. 443.
  7. Svæðisbundin fiskveiðistjórn, fsp. SigurjÞ, 401. mál, þskj. 447.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ákvæði íslenskra laga um hreinsun á strandstað (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Fyrirspurnir á dagskrá (um fundarstjórn).