Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 310. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 328  —  310. mál.




Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um erlent starfsfólk.

Frá Magnúsi Þór Hafsteinssyni.



     1.      Hversu margir karlar og konur með erlent ríkisfang voru starfandi á Íslandi 1. nóvember sl.?
     2.      Hvernig skiptist þessi fjöldi eftir atvinnugeirum (frumvinnsla, iðngreinar, þjónustugreinar)?
     3.      Hvernig skiptust starfandi erlendir ríkisborgarar eftir ríkisfangi?
     4.      Hversu margir starfsmenn hafa verið skráðir mánaðarlega á vegum starfsmannaleigna frá 1. janúar 2005?
     5.      Hvernig skiptust þessir starfsmenn eftir ríkisfangi?


Skriflegt svar óskast.