Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 371. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 405  —  371. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um fjarnám við Háskólann á Akureyri.

Frá Drífu Hjartardóttur.



     1.      Hversu margir nemendur hafa verið í fjarnámi við Háskólann á Akureyri frá upphafi og hve hátt hlutfall af nemendum skólans hafa þeir verið, sundurliðað eftir skólaárum?
     2.      Hvaðan af landinu eru þessir nemendur?
     3.      Hversu margir fjarnámsnemendur hafa brautskráðst frá skólanum árlega og hve hátt hlutfall eru þeir af brautskráðum?
     4.      Hver eru samfélagsleg áhrif fjarnáms við Háskólann á Akureyri?


Skriflegt svar óskast.