Dagskrá 135. þingi, 63. fundi, boðaður 2008-02-11 15:00, gert 12 8:7
[<-][->]

63. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 11. febr. 2008

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stefna ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum.
    2. Kynning á stöðu þjóðarbúsins.
    3. Stefna ríkisstjórnarinnar í gjaldmiðilsmálum.
    4. Kaupréttarsamningar.
    5. Loftslagsmál.
  2. Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, stjfrv., 362. mál, þskj. 603. --- 1. umr.
  3. Samkeppnislög, stjfrv., 384. mál, þskj. 628. --- 1. umr.
  4. Frístundabyggð, stjfrv., 372. mál, þskj. 614. --- 1. umr.