Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 254. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 534  —  254. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Birkis J. Jónssonar um störf hjá ráðuneytinu.

     1.      Hversu mikið hefur störfum hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess fjölgað eða fækkað það sem af er þessu ári á höfuðborgarsvæðinu annars vegar og utan þess hins vegar?
    Í svari þessu er tekið mið af fjárheimildum ráðuneytisins og undirstofnana þess á fjárlögum 2007 sem ætlaðar eru til ráðninga starfsmanna. Enn fremur er áætlað fyrir fjölgun starfa í framhaldsskólum og háskólum vegna breytinga á nemendafjölda á árinu og er þá miðað við meðalfjölda nemenda á hvern starfsmann.
    Að þessum forsendum gefnum má gera ráð fyrir að á árinu muni störfum hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess fjölga um u.þ.b. 145. Af þeim eru um 85 á höfuðborgarsvæðinu, sem nemur tæpum 59% af heildarfjölgun starfa. Störfum utan höfuðborgarsvæðisins fjölgar um u.þ.b. 60 á árinu 2007, sem nemur 41% af heildarfjölgun starfa.

     2.      Hversu mikið er áætlað að störfum hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess fjölgi utan höfuðborgarsvæðisins á næsta ári?
    Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ársins 2008 og tillögum við aðra umræðu má gera ráð fyrir að störfum hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess fjölgi um u.þ.b.120 á árinu. Af þeim er áætlað að u.þ.b. 70 störf verði utan höfuðborgarsvæðisins, sem nemur um 58% af heildarfjölgun starfa á árinu 2008.
    Rekja má um 40 ný störf á næsta ári til mótvægisaðgerða ríkisstjórnarinnar vegna niðurskurðar þorskkvóta. Öll þau störf verða utan höfuðborgarsvæðisins.

2007 Framhaldsskólar
Ársnem.
2006
Ársnem. 2007 Mism. Stöðug. m.v. 12 stg. á 100 nem. Höfuðborgarsv. Landsbyggð
Menntaskólinn í Reykjavík 872 846 -26 -3 H -3
Menntaskólinn á Akureyri 696 751 55 7 L 7
Menntaskólinn að Laugarvatni 137 159 22 3 L 3
Menntaskólinn við Hamrahlíð 1.102 1.099 -3 0 H 0
Menntaskólinn við Sund 742 756 14 2 H 2
Menntaskólinn á Ísafirði 270 295 25 3 L 3
Menntaskólinn á Egilsstöðum 322 362 40 5 L 5
Menntaskólinn í Kópavogi 1.097 1.065 -32 -4 H -4
Kvennaskólinn í Reykjavík 548 557 9 1 H 1
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1.256 1.417 161 19 H 19
Fjölbrautaskólinn Ármúla 1.202 1.169 -33 -4 H -4
Flensborgarskóli 653 748 95 11 H 11
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 846 945 99 12 L 12
Fjölbrautaskóli Vesturlands 533 588 55 7 L 7
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 211 221 10 1 L 1
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 382 358 -24 -3 L -3
Fjölbrautaskóli Suðurlands 778 894 116 14 L 14
Verkmenntaskóli Austurlands 183 170 -13 -2 L -2
Verkmenntaskólinn á Akureyri 1.211 1.222 11 1 L 1
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 656 697 41 5 H 5
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 117 100 -17 -2 L -2
Framhaldsskólinn á Húsavík 124 136 12 1 L 1
Framhaldsskólinn á Laugum 106 120 14 2 L 2
Borgarholtsskóli 968 1.023 55 7 H 7
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 173 181 8 1 L 1
Menntaskóli Borgarfjarðar 0 0 L 0
Menntaskólinn Hraðbraut 247 331 84 10 H 10
Fjöltækniskóli Íslands 299 299 0 0 H 0
Iðnskólinn í Reykjavík 1.362 1.397 35 4 H 4
Iðnskólinn í Hafnarfirði 515 517 2 0 H 0
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík 24 24 0 0 H 0
Hússtjórnarskólinn Hallormsstað 24 24 0 0 L 0
Verslunarskóli Íslands 1.419 1.441 22 3 H 3
19.075 19.912 837 100 50,9 49,6
100
50,7% 49,3%
2007 Háskólar

Ársnem. 2006 Ársnem. 2007 Mism. Skerðing v/hagræðingar Stöðug. m.v. 9 stg. á 100 nem. Höfuðborgarsv. Landsbyggð
Háskóli Íslands 5.665 5.875 210 168 15 H 15
Háskólinn á Akureyri 1.185 1.268 83 66 6 L 6
Kennaraháskóli Íslands 1.500 1.560 60 48 4 H 4
Háskólinn á Bifröst 440 480 40 32 3 L 3
Háskólinn í Reykjavík 1.940 2.060 120 96 9 H 9
Listaháskóli Íslands 365 373 8 6 1 H 1
11.095 11.616 521 417 38 28,7 8,9
38
85,4% 76,4% 23,6%


2007 Verkefni
Stöðugildi Höfuðborgarsv. Landsbyggð
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, auknar rannsóknir 2 2
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, útgáfa rafrænnar orðabókar 2 2
Rannsóknamiðstöð Íslands, forysta í IASC (Alþjóðleg samtök um vísindarannsóknir á norðurslóðum) 0,5 0,5
Framkvæmd nýrrar skólastefnu, verkefnisstjóri 1 1
Fjölbrautaskóli Snæfellinga, v/framhaldsskóladeildar á Patreksfirði 1 1
Kvikmyndasafn Íslands, stofnunin lögð niður -1,5 -1,5
Aukin umsvif háskóla vegna nemendafjölgunar 38 29 9
Aukin umsvif framhaldsskóla vegna nemendafjölgunar 100 51 50
143 84 59
58% 42%


2008 Framhaldsskólar
Ársnem. 2007 Ársnem. 2008 Mism. Stöðug. m.v. 12 stg. á 100 nem. Höfuðborgarsv. Landsbyggð
Menntaskólinn í Reykjavík 846 870 24 3 H 3
Menntaskólinn á Akureyri 751 770 19 2 L 2
Menntaskólinn að Laugarvatni 159 160 1 0 L 0
Menntaskólinn við Hamrahlíð 1.099 1.125 26 3 H 3
Menntaskólinn við Sund 756 745 -11 -1 H -1
Menntaskólinn á Ísafirði 295 320 25 3 L 3
Menntaskólinn á Egilsstöðum 362 350 -12 -1 L -1
Menntaskólinn í Kópavogi 1.065 1.055 -10 -1 H -1
Kvennaskólinn í Reykjavík 557 550 -7 -1 H -1
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 1.417 1.325 -92 -11 H -11
Fjölbrautaskólinn Ármúla 1.169 1.170 1 0 H 0
Flensborgarskóli 748 760 12 1 H 1
Fjölbrautaskóli Suðurnesja 945 970 25 3 L 3
Fjölbrautaskóli Vesturlands 588 545 -43 -5 L -5
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 221 220 -1 0 L 0
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 358 375 17 2 L 2
Fjölbrautaskóli Suðurlands 894 875 -19 -2 L -2
Verkmenntaskóli Austurlands 170 160 -10 -1 L -1
Verkmenntaskólinn á Akureyri 1.222 1.220 -2 0 L 0
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 697 690 -7 -1 H -1
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu 100 125 25 3 L 3
Framhaldsskólinn á Húsavík 136 130 -6 -1 L -1
Framhaldsskólinn á Laugum 120 120 0 0 L 0
Borgarholtsskóli 1.023 1.055 32 4 H 4
Fjölbrautaskóli Snæfellinga 181 185 4 0 L 0
Menntaskóli Borgarfjarðar 75 75 9 L 9
Menntaskólinn Hraðbraut 331 331 0 0 H 0
Fjöltækniskóli Íslands 299 320 21 3 H 3
Iðnskólinn í Reykjavík 1.397 1.390 -7 -1 H -1
Iðnskólinn í Hafnarfirði 517 545 28 3 H 3
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík 24 24 0 0 H 0
Hússtjórnarskólinn Hallormsstað 24 24 0 0 L 0
Verslunarskóli Íslands 1.441 1.490 49 6 H 6
19.912 20.069 157 19 7 12
19


2008 Háskólar
Ársnem. 2007 Ársnem. 2008 Mism. Skerðing v/hagræðingar Stöðug. m.v. 9 stg. á 100 nem. Höfuðborgarsv. Landsbyggð
Háskóli Íslands 5.875 6.050 175 131 12 H 12
Háskólinn á Akureyri 1.268 1.348 80 60 5 L 5,4
Kennaraháskóli Íslands 1.560 1.610 50 38 3 H 3
Háskólinn á Bifröst 480 510 30 23 2 L 2,025
Háskólinn í Reykjavík 2.060 2.180 120 90 8 H 8
Listaháskóli Íslands 373 378 5 4 0 H 0
11.616 12.076 460 345 31 24 7

2008 Verkefni
Stöðugildi Höfuðborgarsv. Lands byggð
Menntamálaráðuneytið, lögfræðingur 1 1
Verkefnastjóri á vettvangi námskrárdeildar o.fl. 1 1
Háskóli Íslands, staða 1 1
Tilraunastöð Háskólans að Keldum, sérfræðingur vegna rannsókna á fuglaflensuveiru 2 2
Tilraunastöð Háskólans að Keldum, gæðastjóri vegna tilskipunar EES 1 1
Raunvísindastofnun Háskólans, starfsemi styrkt 2 2
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, fjármálastjóri 1 1
Blindrakennarar og kennsluráðgjafar 3 3
Símenntun og fjarkennsla, háskólasetur á Vestfjörðum 2 2
Símenntun og fjarkennsla, rannsóknarsetur Vestmannaeyja 2 2
Fornleifavernd ríkisins, minjavörður á Vestfjörðum 1 1
Þjóðminjasafn Íslands, næturvarsla 3 3
Þjóðskjalasafn Íslands, öryggismálasafn 2 2
Náttúruminjasafn Íslands, forstöðumaður 3 3
Sinfóníuhljómsveit Íslands, hljóðfæraleikarar 2 2
Aukin umsvif háskóla vegna nemendafjölgunar 31 24 7
Aukin umsvif framhaldsskóla vegna nemendafjölgunar 19 7 12
Menningarfulltrúi á svæði Eyþings 1 1
Menningarfulltrúi á Vestfjörðum 1 1
Menningarfulltrúi á Suðurlandi 1 1
Menningarfulltrúi á Norðurlandi vestra 1 1
81 52 29
64% 36%
Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnar vegna niðurskurðar þorskkvóta:
Náms- og starfsþjálfun vegna nýsköpurnar og þróunar í atvinnulífi 5 5
Háskólasetur í Vestmannaeyjum 2 2
Fræðasetur Vestfjarða vegna Suðurfjarða 1 1
Stuðningur við frumgreinadeildar á Suðurnesjum og Vestfjörðum 6 6
Fjölbrautaskóli Norðurlands 1 1
Framhaldsskóli við utanverðan Eyfjörð 1 1
Framhaldsskóli Austur-Skaftfellinga 1 1
Framhaldsskóli í Vestmannaeyjum – íþróttabraut 2 2
Þjóðskjalasafn Íslands, grunnskráning skjala 20 20
39 0 39
Alls 120 52 68