Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 602. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 993  —  602. mál.




Svar



dóms- og kirkjumálaráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um stuðning við frjáls félagasamtök.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur stuðningi dóms- og kirkjumálaráðuneytis við frjáls félagasamtök verið háttað árin 2002–2007? Óskað er eftir því að í svarinu komi fram til hvers konar verkefna styrkir hafa verið veittir, hversu háir styrkir og hverjir ábyrgðaraðilar verkefnanna hafa verið, sundurliðað eftir fjárlagaliðum og árum.

    Ráðuneytið veitti samtals 205 styrki til ýmissa félagasamtaka á tímabili því sem spurt er um að upphæð 62 millj. kr. alls, sbr. meðfylgjandi yfirlit. Yfirlitið er sundurliðað á hvert ár fyrir sig, skipt í tvo fjárlagaliði, annars vegar ráðstöfunarfé ráðherra 06-190-190 og hins vegar ýmis löggæslumál 06-390-110.

Ráðstöfunarfé ráðherra 06-190-190
Ár Nafn
Fjárhæð
2002 Norræna félagsfræðingafélagið 200.000
Skákfélagið Hrókurinn 100.000
V-dagssamtökin 500.000
Sniglar, bifhjólasamtök 150.000
Leifur Eiríksson, málflutningsfélag 150.000
Bandalag kvenna í Reykjavík 250.000
Lögreglufélag Reykjavíkur 250.000
Nemendafélag Lögregluskóla ríkisins 200.000
Félag yfirlögregluþjóna 100.000
Bindindisfélag ökumanna 150.000
Ungmennafélag Íslands 100.000
Lögberg, málflutningsfélag 150.000
Friðarboðinn, kristilegur fjölmiðill 100.000
Foreldrafélag unglingskórs Hallgrímskirkju 100.000
Kristnisjóður 50.000
4. árs hjúkrunarfræðinemar 50.000
Kór, Graduale Nobili 100.000
Kór Grensáskirkju 50.000
Bríet, félag ungra feminista 130.000
Sjálfsbjörg 140.000
ELSA-Ísland, félag evrópskra laganema 75.000
Byrgið, kristilegt líknarfélag 300.000
Félag stjórnmálafræðinema 100.000
Félag fasteignasala 300.000
Sjálfsbjörg 15.000
Vímulaus æska 200.000
Samtök um kvennaathvarf 120.000
Stígamót 120.000
Orator, félag laganema 20.000
Kammerkór Seltjarnarneskirkju 50.000
Hjálparsveitin Trintron 150.000
Kvenréttindafélag Íslands 50.000
Tímaritið Vera 100.000
Samhjálp 400.000
Hringurinn 300.000
Forvarnarverkefni námsmannahreyfinga á Íslandi 150.000
Líknarfélagið Rockville
3.000.000
8.470.000
2003 Söngfélag Félags eldri borgara 150.000
Norrænn fundur um lögfræðiupplýsingar 150.000
Fræðslumiðstöð í fíknivörnum 500.000
Barnaheill 1.000.000
Vernd, fangahjálp 500.000
Orator, félag laganema 150.000
ELSA-Ísland, félag evrópskra laganema 100.000
Félagsmiðstöð á Grenivík 50.000
ELSA-Ísland, félag evrópskra laganema 100.000
Sjálfsbjörg 140.000
Félag stjórnmálafræðinema 150.000
Viska, stúdentafélag Háskólans í Reykjavík 150.000
Ferðaklúbburinn Flækjufótur 130.000
Kvenréttindafélag Íslands 50.000
Nemendafélag Lögregluskóla Íslands 200.000
Íslensk ættleiðing 500.000
Kríurnar, hagsmunafélag lögreglukvenna 550.000
Sniglarnir 250.000
Kór Skálholtskirkju 250.000
Kvennaráðgjöfin 200.000
Kvenfélagasamband Íslands 200.000
Club Lögberg 100.000
Vímulaus æska 500.000
Kór Graduale Nobili 50.000
Schola Cantorum 150.000
Kirkjulistahátíð 200.000
Leifur Eiríksson, málflutningsfélag 150.000
Slysavarnafélagið Landsbjörg 1.250.000
Landssamband lögreglumanna 500.000
SÍNE, Samband íslenskra námsmanna erlendis 85.000
Samtök um kvennaathvarf 50.000
Félag stjórnmálafræðinema 50.000
Samband íslenskra kristniboðsfélaga 500.000
Íslensk ættleiðing 1.000.000
Fræðslumiðstöð í fíknivörnum 300.000
Starfsmannafélag DKM 95.000
Iceland Model United Nations 100.000
V-dagssamtökin 500.000
11.050.000
2004 UNICEF á Íslandi 150.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 150.000
Kvenréttindafélag Íslands 50.000
Krossinn, kristilegt félag 80.000
Leifur Eiríksson, málflutningsfélag 100.000
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Reykjavík 120.000
Nemendafélag Lögregluskóla ríkisins 200.000
Lögreglukór Reykjavíkur 200.000
Félag íslenskra organista 150.000
Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 150.000
Ungmennafélag Íslands 250.000
Club Lögberg, áhugamannafélag 200.000
Michael Fell 150.000
Fjölskylduþjónusta kirkjunnar 100.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 100.000
Iceland Model United Nations 100.000
Félag ábyrgra feðra 100.000
Friðarboðinn, kristilegur fjölmiðill 100.000
Lögrétta, félag laganema við Háskólann í Reykjavík 150.000
Kvennaráðgjöfin 200.000
Femínistafélag Íslands 75.000
Samband íslenskra kristniboðsfélaga 250.000
Skákfélagið Hrókurinn 150.000
Listvinafélag Hallgrímskirkju 150.000
Verurnar ehf. 200.000
BISER International 150.000
Gagarín ehf., Helgisiðastofnun 250.000
4.025.000
2005 Aðalskrifstofa SÍK, KFUM og KFUK 200.000
Fræðsla og forvarnir 250.000
Vímulaus æska, foreldrasamtök 250.000
Leifur Eiríksson, málflutningsfélag 100.000
Félag stjórnmálafræðinema 80.000
Félag löglærðra fulltrúa ákæruvalds 100.000
Kvenfélagasamband Íslands 200.000
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs 70.000
Bandalag þýðenda og túlka 150.000
Útgáfufélag Lögfræðingatals 25.000
Nemendafélag Lögregluskóla ríkisins 250.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 400.000
Kristnisjóður 200.000
Skákfélagið Hrókurinn 200.000
Félag útskriftarnema Viðskiptaháskólans 2005 50.000
International Police Associaton 150.000
Club Lögberg, áhugamannafélag 150.000
Prestafélag Íslands 100.000
Lögreglukór Reykjavíkur 175.000
V-dagssamtökin 500.000
Kvennaráðgjöfin 100.000
Kirkjulistahátíð 250.000
Félag stjórnmálafræðinema 90.000
Kirkja heyrnarlausra 75.000
Lögmannafélag Íslands 100.000
UNIFEM á Íslandi 100.000
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra 150.000
Björgunarsveitin Kjölur 140.000
Konni.is, kristilegt félag 50.000
Tollvarðafélag Íslands 150.000
Voces Thules 250.000
Iceland Model United Nations 100.000
Landssamband lögreglumanna 1.000.000
Vímulaus æska, foreldrasamtök 750.000
Kvenréttindafélag Íslands 150.000
7.055.000
2006 Brydebúð, félag 750.000
Voces Thules 300.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 400.000
Sniglar, bifhjólasamtök lýðveldisins 200.000
Reykjavíkurakademían, félag 250.000
Fræðsla og forvarnir 250.000
Sátt, félag 250.000
Félag guðfræðinema 100.000
Leifur Eiríksson, málflutningsfélag 100.000
Lögreglukór Reykjavíkur 300.000
Samtök um kvennaathvarf 220.000
Club Lögberg, áhugamannafélag 200.000
Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 150.000
Íslandsdeild BISER 150.000
Félag um foreldrajafnrétti 100.000
Skákskóli Hróksins 250.000
Grettisakademían 120.000
Íslenska lögregluforlagið ehf. 62.250
Íslenska lögregluforlagið ehf. 18.675
Litla gula hænan ehf. 100.000
Hið íslenska biblíufélag 3.000.000
Félag kennara í kristnum fræðum 75.000
Kvennaráðgjöfin 200.000
Höndin, félag 75.000
Úlfljótur, tímarit laganema 100.000
Samband íslenskra kristniboðsfélaga 200.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 700.000
Kvenréttindafélag Íslands 100.000
8.720.925
2007 Vímulaus æska, foreldrasamtök 500.000
Listvinafélag Hallgrímskirkju 500.000
Samband íslenskra kristniboðsfélaga 250.000
Fangavarðafélag Íslands 200.000
Fangavarðafélag Íslands 250.000
Orator, félag laganema 200.000
Leifur Eiríksson, málflutningsfélag 100.000
Sátt, félag 300.000
Félag yfirlögregluþjóna 250.000
Kór Skálholtskirkju 100.000
Lögrétta, félag laganema við Háskólann í Reykjavík 250.000
Grettisakademían 200.000
Samráðsfélag um málefni fanga 40.000
Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 160.000
Íslenska lögregluforlagið ehf. 30.000
Club Lögberg, áhugamannafélag 200.000
Kirkjulistahátíð 500.000
Nordic Network of Psychology 200.000
Skrifstofa fangelsa höfuðbsvæðisins 200.000
Félag um foreldrajafnrétti 200.000
Samtök áhugafólks um spilafíkn 800.000
Fræðsla og forvarnir 200.000
Íslensk ættleiðing, félag 600.000
Vímulaus æska, foreldrasamtök 850.000
7.080.000
Samtals 2002–2007 46.400.925


Ýmis löggæslumál 06-390-110
Ár Nafn Fjárhæð
2002 Björgunarsveit Hafnarfjarðar 2.000.000
2.000.000
2003 Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna 87.720
Landssamband lögreglumanna 350.000
437.720
2004 Björgunarsveit Hafnarfjarðar 4.000.000
Landssamband lögreglumanna 500.000
Barnaheill, félag 1.000.000
Slysavarnafélagið Landsbjörg 2.400.000
7.900.000
2005 Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna 150.000
Vernd, fangahjálp 2.500.000
2.650.000
2006 Lögreglufélag Akraness 200.000
Íþróttasamband lögreglumanna 750.000
Lögreglufélag Gullbringusýslu 200.000
Félag íslenskra rannsóknarlögreglumanna 150.000
1.300.000
2007 Kríurnar, hagsmunafélag lögreglukvenna 300.000
Fangavarðafélag Íslands 250.000
Íþróttasamband lögreglumanna 750.000
1.300.000
Samtals 2002–2007 15.587.720