Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 601. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 1185  —  601. mál.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um stuðning við frjáls félagasamtök.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur stuðningi forsætisráðuneytis við frjáls félagasamtök verið háttað árin 2002–2007? Óskað er eftir því að í svarinu komi fram til hvers konar verkefna styrkir hafa verið veittir, hversu háir styrkir og hverjir ábyrgðaraðilar verkefnanna hafa verið, sundurliðað eftir fjárlagaliðum og árum.

    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi lista.

Ár Fjárlagaliður Nafn Fjárhæð
2002 01-101-101 Stígamót 100.000
01-190-190 Arkitektafélag Íslands 100.000
01-190-190 Leifur Eríksson málflutningsfélag 150.000
01-190-190 Leikfélagið Hugleikur 150.000
01-190-190 MS-félag Íslands 750.000
01-190-190 Möguleikhúsið ehf. 300.000
01-190-190 Njálssaga ehf. 1.000.000
01-190-190 Nonnahús, minjasafn 250.000
01-190-190 Samtökin '78, félag lesbía og homma 1.200.000
01-190-190 Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 140.000
Samtals ár 2002 4.140.000
2003 01-190-190 Arkitektafélag Íslands 100.000
01-190-190 Gospel Invasion Group 50.000
01-190-190 Drauga- og tröllaskoðunarfélag Evrópu 400.000
01-190-190 Handverkstæðið Ásgarður 1.000.000
01-190-190 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía 300.000
01-190-190 Íslandsdeild norr. stjórnsýslsam. 1.600.000
01-190-190 Kalak, grænlensk-íslenska félagið 100.000
01-190-190 Kvenfélagasamband Íslands 500.000
01-190-190 Kvenréttindafélag Íslands 300.000
01-190-190 Landssamband eldri borgara 350.000
01-190-190 Leikfélagið Hugleikur 50.000
01-190-190 Leiklistarsamband Íslands 500.000
01-190-190 New Iceland youth choir Inc. 2.500.000
01-190-190 Reykjavíkurakademían 100.000
01-190-190 Samtökin '78, félag lesbía og homma 1.500.000
01-190-190 SÁUM – samtök áhugafólks um menningarhús 500.000
01-190-190 Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 160.000
01-190-190 Skák í norðri, félag 1.500.000
01-190-190 Kór Félags eldri borgara Reykjavík 250.000
01-190-190 Ægisdyr, áhugamannafélag 500.000
Samtals árið 2003 12.260.000
2004 01-190-190 Fræðsla og forvarnir 500.000
01-190-190 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Reykjavík 250.000
01-190-190 Kvennakórinn og Léttsveit Reykjavíkur 500.000
01-190-190 Landssamband eldri borgara 1.500.000
01-190-190 Landssamband Gideonfélaga á Íslandi 350.000
01-190-190 Samtökin '78, félag lesbía og homma 1.500.000
01-190-190 Skákfélagið Hrókurinn 500.000
01-190-190 Vímulaus æska, foreldrasamtök 1.000.000
01-190-190 Ættfræðifélagið 500.000
01-190-190 Kvenréttindafélag Íslands 150.000
01-190-190 Femínistafélag Íslands 50.000
01-190-190 Heilsustofnun NLFÍ 50.000
01-190-190 Interpride á Íslandi, félag 100.000
01-190-190 Leikfélagið Hugleikur 100.000
01-190-190 Lögrétta, félag laganema við HÍ 100.000
01-190-190 Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 150.000
01-190-190 Glímuráð Reykjavíkur 200.000
01-190-190 Skáksamband Íslands 1.300.000
Samtals árið 2004 8.800.000
2005 01-101-101 Norræna félagið 100.000
01-101-101 Útgáfufélag Lögfræðingatals 50.000
01-190-190 Félag stjórnmálafræðinema 100.000
01-190-190 Fræðsla og forvarnir 500.000
01-190-190 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Reykjavík 250.000
01-190-190 Landssamband Gideonfélaga á Íslandi 200.000
01-190-190 Samtökin '78, félag lesbía og homma 1.500.000
01-190-190 Skákfélagið Hrókurinn 4.000.000
01-190-190 Skógræktarfélag Íslands 2.000.000
01-190-190 SPES – alþjóðleg barnahjálp 1.500.000
01-190-190 Vímulaus æska, foreldrasamtök 500.000
01-190-190 Þríhnúkar ehf. 3.000.000
01-190-190 ELSA-Ísland, félag evrópskra laganema 200.000
01-190-190 Ferðafélag Íslands 500.000
01-190-190 Kvennaráðgjöfin 200.000
01-190-190 Samkór Selfoss 100.000
01-190-190 Samtökin '78, félag lesbía og homma 50.000
01-190-190 Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 150.000
01-190-190 Tourette-samtökin á Íslandi 200.000
01-190-190 Ungmennafélag Íslands 100.000
Samtals árið 2005 15.200.000
2006 01-190-190 Íslandsdeild norr. stjórnsýslsam. 250.000
01-190-190 Blátt áfram, forvarnarverkefni 250.000
01-190-190 Fræðsla og forvarnir 400.000
01-190-190 Kvennaráðgjöfin 200.000
01-190-190 Kvenréttindafélag Íslands 150.000
01-190-190 Landssamband sumarhúsaeiganda 7.000.000
01-190-190 Samtökin '78, félag lesbía og homma 1.700.000
01-190-190 Skákfélagið Hrókurinn 3.000.000
01-190-190 Vímulaus æska,foreldrasamtök 500.000
01-190-190 Félag MND-sjúklinga 500.000
01-190-190 Karlakór Reykjavíkur 300.000
01-190-190 Kór Félags eldri borgara í Reykjavík 250.000
01-190-190 Kvenfélagasamband Íslands 200.000
01-190-190 Lögreglukór Reykjavíkur 300.000
01-190-190 Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 150.000
Samtals árið 2006 15.150.000
2007 01-190-190 ELSA-Ísland, félag evrópskra laganema 400.000
01-190-190 Hið íslenska biblíufélag 2.000.000
01-190-190 Reykjavíkurakademían ses. 1.000.000
01-190-190 Samtökin '78, félag lesbía og homma 2.000.000
01-190-190 Zontaklúbbur Akureyrar 500.000
01-190-190 Bandalag kvenna í Reykjavík 100.000
01-190-190 Blátt áfram, forvarnarverkefni 300.000
01-190-190 Dropinn, styrktarfélag sykursjúkra barna 200.000
01-190-190 Félag heyrnarlausra 150.000
01-190-190 Fræðsla og forvarnir 300.000
01-190-190 Karlakór Reykjavíkur 300.000
01-190-190 Kirkjukór Húsavíkur 200.000
01-190-190 Kvenfélagasamband Íslands 200.000
01-190-190 Kvenréttindafélag Íslands 250.000
01-190-190 Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur 300.000
01-190-190 Sjálfsbjörg höfuðborgarsvæðinu 160.000
01-190-190 Sönghópurinn Norðurljósin 300.000
Samtals árið 2007 8.660.000