Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 600. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Þskj. 1186  —  600. mál.




Svar



utanríkisráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um stuðning við frjáls félagasamtök.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur stuðningi utanríkisráðuneytis við frjáls félagasamtök verið háttað árin 2002–2007? Óskað er eftir því að í svarinu komi fram til hvers konar verkefna styrkir hafa verið veittir, hversu háir styrkir og hverjir ábyrgðaraðilar verkefnanna hafa verið, sundurliðað eftir fjárlagaliðum og árum.

    Eftirfarandi er listi yfir styrki sem veittir voru frjálsum félagasamtökum á tímabilinu 2002–2007. Ábyrgðarmanna styrkjanna er getið í tilvikum þar sem þær upplýsingar liggja fyrir.
Félagasamtök – ábyrgðarmaður Lýsing verkefnis Fjárhæð (kr.) Fjár-
lagaliður
Dags.
Leifur Eiríksson Málflutningsfélag –
Atli Már Ingólfsson
Styrkur til ferðar á Philip C. Jessup Intern. Moot Court Competition 127.586 03-101 18.3.2002
Gamlir Fóstbræður Styrkur 300.000 03-101 5.4.2002
Möguleikhúsið – Pétur Eggerz Styrkur til þátttöku á Íslendingadeginum í Gimli 200.000 0319-111 9.4.2002
Gimli Film Festival – Jim Ingebrigtsen Styrkur til að halda hátíðina 184.110 03190 15.4.2002
Mannréttindaskrifstofa Íslands Framlag 2.000.000 03-190-123 17.4.2002
AFS á Íslandi Styrkur 250.000 03-101 26.4.2002
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Styrkur 80.000 03-101 30.4.2002
Verkefnastjórnunarfélag Íslands –
Ómar Imsland
Styrkur til að halda alþjóðlega ráðstefnu 50.000 03-101 6.5.2002
Karlakór Rangæinga Styrkur 500.000 03-190-111 3.6.2002
Sunnukórinn – Kristín Karlsdóttir Styrkur 200.000 03-190-111 11.6.2002
Sunnukórinn – Kristín Karlsdóttir Styrkur til ferðalags um Kanada og Bandaríkin 200.000 0319-111 11.6.2002
Ferðamálasamtök Austurlands Styrkur 150.000 03-101 5.7.2002
Gideonfélagið á Íslandi Styrkur 100.000 03-101 16.7.2002
Icelandic Take Away Theatre – Neil Haigh Styrkur til sýningar á Edinburgh International Fringe Festival 150.000 03-101 16.7.2002
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna Styrkur 7.500 03-101 23.7.2002
Blaðamannafélag Íslands – Þór Jónsson Ferðastyrkur til námskeiðs 50.000 03-101 26.7.2002
Félag íslenskra flugumferðarstjóra –
Loftur Jóhannsson
Styrkur til Norðurlandaþings 130.000 03-101 21.8.2002
Söngfélag FEB – Pétur H. Ólafsson Söngferð til Finnlands og Rússlands 350.000 03-101 23.8.2002
Mannréttindaskrifstofa Íslands Framlag 2.000.000 03-190-123 2.9.2002
Gay Pride – Heimir Már Pétursson Styrkur 150.000 03-101 13.9.2002
Form Ísland Styrkur 350.000 03-101 16.9.2002
Söngsveitin Fílharmonía Styrkur 100.000 03-101 24.9.2002
Tindarnir 7 Styrkur 500.000 03-101 8.10.2002
Hollvinafélag Þýskalands Styrkur 250.000 03-101 10.10.2002
Þjóðahátíð Austfirðinga –
Guðmundur Bergkvist
Styrkur til kvikmyndagerðar um Þjóðahátíð 50.000 03-101 10.10.2002
Íslensk-japanska félagið Styrkur 60.000 03-101 24.10.2002
Þjóðræknisfélag Íslendinga Framlag 400.000 03-190-111 1.11.2002
Félag Sameinuðu þjóðanna –
Tryggvi Jakobsson
Framlag 900.000 03-190-121 23.12.2002
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Styrkur 2.000.000 03-101 31.12.2002
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Styrkur 1.000.000 03-101 31.12.2002
UNIFEM á Íslandi –
Sigríður M. Guðmundsdóttir
Styrkur 500.000 03-101 31.12.2002
Skáksamband Íslands Framlag 100.000 03-101 13.1.2003
Líknarfélagið Forgjöf –
Guðlaugur Stefán Pálmason
Styrkur til verkefnisins:
Ég er húsið mitt
200.000 03-101 20.1.2003
Politica – Freyja Vilborg Þórarinsdóttir Styrkur til námsferðar 120.000 03-101 27.1.2003
Skákfélagið Hrókurinn – Hrafn Jökulsson Styrkur til alþjóðlegs móts 150.000 03-101 29.1.2003
Bandalag íslenskra námsmanna Styrkur 10.000 03-101 10.2.2003
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Framlag 2.000.000 03-101 14.2.2003
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Framlag 1.000.000 03-101 14.2.2003
Samband íslenskra kristniboðsfélaga Styrkur til starfsemi samtakanna 500.000 03-101 14.2.2003
UNIFEM á Íslandi –
Sigríður M. Guðmundsdóttir
Styrkur til starfsemi félagsins 500.000 03-101 14.2.2003
Hjálparstarf kirkjunnar –
Jónas Þ. Þórisson
Framlag 10.000 03-101 6.3.2003
Gay Pride – Heimir Már Pétursson Styrkur veittur til undirbúnings
Hinsegin daga
100.000 03-101 7.3.2003
Stafnbúi, félag sjávarútvegsfræðinema Styrkur 150.000 03-101 7.3.2003
Gimli Film Festival – Jim Ingebrigtsen Styrkur til að halda kvikmyndahátíðina 159.660 03190-111 4.4.2003
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur 5.000.000 03-391-130 4.4.2003
Hestamannafélagið Hörður –
Konráð Adolphsson
Styrkur til útgáfu á litlu hestahandbókinni 100.000 03-101 22.4.2003
Vímulaus æska – Elísa Wíum Styrkur til starfseminnar 550.000 03-101 22.4.2003
Bjartsýnisfélagið Verðandi –
Arnfríður Aðalsteinsdóttir
Ferð á Rural Forum Manitoba 25.000 03-101 23.4.2003
Gídeonfélagið á Íslandi –
Geir Jón Þórisson
Styrkur til útgáfustarfsemi 200.000 03-101 29.4.2003
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur 40.000.000 03-391-130 2.5.2003
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Styrkur til kaupa á bifreið í Indlandi 800.000 03391-130 6.5.2003
ELSA Iceland – Berglind Guðmundsdóttir Styrkur til starfsemi félagsins 50.000 03-101 12.5.2003
Leikhópurinn á senunni – Felix Bergsson Styrkur til leiksýninga 200.000 03-101 12.5.2003
Danshópurinn Sporið –
Sigurður Ármannsson
Styrkur til þátttöku í íslenskri menningar kynningu í Vín 200.000 03-101 15.5.2003
Hamrahlíðarkórinn – Árni H. Ingólfsson Styrkur til ferðalags á alþjóðlegt kóramót 1.000.000 03-101 15.5.2003
Landssamband hestamannafélaga –
Jón A. Sigurbjörnsson
Styrkur vegna heimsmeistaramóts í hestaíþróttum 50.000 03-101 15.5.2003
Karlakórinn Fóstbræður Styrkur 700.000 03-101 21.5.2003
Karlakórinn Jökull Styrkur 300.000 03-101 21.5.2003
Samtónn Styrkur 1.500.000 03-101 21.5.2003
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Styrkur 7.000.000 03-391-130 30.5.2003
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Styrkur 10.000.000 03-391-130 30.5.2003
Íslensk-ameríska félagið –
Einar Benediktsson
Ferðastyrkur 120.000 03190-111 1.6.2003
Bridgedeild Sjálfsbjargar –
Ólafur Oddsson
Styrkur til ferðar á Norðurlandamót 50.000 03-101 11.6.2003
Karlakór Akureyrar – Magnús Ólafsson Styrkur til kórferðalags 150.000 03-101 11.6.2003
Upplýsing, félag bókasafns/upplfræðinema Styrkur 50.000 03-101 13.6.2003
Skólahljómsveit Akraness –
Trausti Gylfason
Styrkur til ferðalags 50.000 03-101 29.8.2003
Tourette samtökin Styrkur 100.000 03-101 5.9.2003
Menningarmiðstöð Hornafjarðar –
Gísli Sverrir Árnason
Styrkur veittur til starfseminnar 100.000 03-101 1.10.2003
Skálholtskórinn – Helga María Jónsdóttir Styrkur til starfsemi kórsins 50.000 03-101 7.10.2003
SÁA Styrkur 10.000 03-101 1.11.2003
Kvenréttindafélag Íslands –
Halldóra Traustadóttir
Styrkur 100.000 03-101 11.11.2003
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Styrkur til kaupa á landi á Indlandi 2.500.000 03391-130 4.12.2003
Umhyggja Styrkur 5.000 03-101 23.12.2003
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Styrkur 10.000 03-101 31.12.2003
Hvítasunnukirkjan – Jóhannes Hinriksson Ferð íslenskra ungmenna til Afríku 200.000 03-101 9.1.2004
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Styrkur vegna barnaskóla 1.000.000 03-101 12.1.2004
Mannréttindaskrifstofa Íslands Framlag 4.000.000 03-190-123 20.1.2004
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Styrkur til kaupa á landi 2.900.000 03-391-130 21.1.2004
Gideonfélagið á Íslandi Styrkur 300.000 03-101 27.1.2004
Miðstöð Sameinuðu þjóðanna Framlag 1.400.000 03-190-190 4.2.2004
Skákfélagið Hrókurinn – Hrafn Jökulsson Styrkur 1.000.000 03-391-122 4.2.2004
IASTE – Sigríður Dóra Héðinsdóttir Styrkur til starfsemi samtakanna 150.000 03-101 5.2.2004
Íslendingafélagið í Stavanger Styrkur til starfsemi félagsins 90.000 03-101 18.2.2004
Árnesingakórinn – Ragnheiður Björnsdóttir Styrkur til kórferðalags 150.000 03-101 16.3.2004
Ævintýraklúbburinn – Hulda Styrkur til starfsemi klúbbsins 50.000 03-101 18.3.2004
Leifur Eiríksson Málflutningsfélag –
Heiðar Á. Atlason
Styrkur til ferðar á Philip C. Jessup Intern. Moot Court Competition 100.000 03-101 25.3.2004
Sjálfsbjörg – Sigurður Einarsson Styrkur til starfsemi BUSL 50.000 03-101 13.4.2004
Tímarit Lögréttu – Andri Gunnarsson Styrkur til útgáfustarfsemi 50.000 03-101 13.4.2004
Jórukórinn – Ragnhildur Magnúsdóttir Ferð á kórferðalag í Salzburg 50.000 03-101 29.4.2004
Þjóðræknisfélag Íslendinga Framlag 500.000 03-190-111 7.5.2004
SÁA Styrkur – álfur 10.000 03-101 11.5.2004
Félag Sameinuðu þjóðanna –
Tryggvi Jakobsson
Framlag 900.000 03-190-121 24.5.2004
Lögreglukórinn –
Guðbrandur Guðbrandsson
Styrkur veittur til Norræna lögreglukóramótsins 2004 150.000 03-101 24.5.2004
Varðberg – Sigfús I. Sigfússon Styrkur til útgáfu 50.000 03-101 8.6.2004
Umhyggja Styrkur vegna tímarits 5.000 03-101 4.8.2004
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Styrkur 500.000 03-391-130 16.8.2004
Skákfélagið Hrókurinn –
Hrafn Jökulsson
Styrkur til verkefnisins: Skák án landamæra í Sarajevo og Moldóvu 2.170.800 03-391 1.9.2004
Gimli Film Festival – Jim Ingebrigtsen Styrkur til að halda kvikmyndahátíðina 197.935 03190-111 7.10.2004
Háskólinn á Akureyri –
Mike Karlsson
Styrkur til heimsóknar
dr. Shirin Ebadi
300.000 03-101 12.10.2004
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur 7.000.000 03-391-130 14.10.2004
ICEMUN –
Anna Pála Sverrisdóttir
Styrkur til að halda ICEMUN
á Íslandi
300.000 03401-110 15.10.2004
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Styrkur 500.000 03-391-130 22.10.2004
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur 1.000.000 03-391-130 22.10.2004
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur 2.000.000 03-391-130 22.10.2004
UNICEF á Íslandi Styrkur 2.000.000 03-391-130 22.10.2004
Þjóðræknisfélag Íslendinga Framlag 100.000 03-190-111 19.11.2004
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Framlag til rekstrar 1.200 03-101 3.12.2004
Regnbogabörn Stuðningur vegna blaðs 5.000 03-101 22.12.2004
Alþýðusamband Íslands Styrkur 15.563 03-101 4.1.2005
Vesturfarasetrið – Wincie Jóhannsdóttir Styrkur til Vetrarhátíðar 200.000 03190 25.1.2005
Samband íslenskra kristniboðsfélaga Styrkur 35.000 03-101 10.2.2005
Félag Sameinuðu þjóðanna –
Tryggvi Jakobsson
Framlag 900.000 03-190-121 11.2.2005
Miðstöð Sameinuðu þjóðanna Styrkur 1.400.000 03-190-190 11.2.2005
Lögrétta, félag laganema við HR. Styrkur 20.000 03-101 25.2.2005
Alþýðusamband Íslands Styrkur 18.675 03-101 1.3.2005
Þjóðræknisfélag Íslendinga Framlag 800.000 03-190-111 15.3.2005
Gimli Film Festival – Janis Johnson Styrkur til að halda hátíðina 175.420 03-190-111 6.4.2005
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Neyðaraðstoð á Srí Lanka 5.000.000 03-391-130 5.5.2005
Íþróttasamband fatlaðra Styrkur 5.000 03-101 20.5.2005
SÍNE Styrkur 15.000 03-101 27.5.2005
LAUF Styrkur 5.000 03-101 9.6.2005
Hamrahlíðarkórinn – Árni H. Ingólfsson Styrkur 300.000 03-190-111 10.6.2005
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Styrkur 4.000.000 03-391-130 7.7.2005
Þroskahjálp Styrkur 10.000 03-101 13.8.2005
Hið íslenska bókmenntafélag –
Jón H. Magnússon
Styrkur til færeysk-íslenskrar orðabókar 2.200.000 03-101 23.9.2005
Varðberg – Kolbrún Ólafsdóttir Styrkur til að halda ráðstefnu 300.000 03401-141 23.9.2005
Kvæðamannafélagið Hlíðin – Jón Ólafsson Styrkur til ferðar til Kanada 150.000 03190 17.10.2005
ICEMUN –
Þorvarður Atli Þórsson
Styrkur til að halda ICEMUN
á Íslandi
350.000 03401-110 18.10.2005
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Pakistan 9.054.000 03-391-130 26.10.2005
Landssamband lögreglumanna Styrkur 15.000 03-101 2.11.2005
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Neyðaraðstoð 6.000.000 03-391-130 9.11.2005
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Framlag 11.200 03-101 15.11.2005
Íslenskt-kínverskt viðskiptaráð Styrkur 100.000 03-190-190 17.11.2005
SÍNE Styrkur 15.000 03-101 1.12.2005
ABC hjálparstarf – Guðrún M. Pálsdóttir Styrkur 5.000.000 03-391-190 5.12.2005
Gimli Film Festival – Janis Johnson Styrkur til að halda hátíðina 193.200 03190 15.2.2006
Leifur Eiríksson Málflutningsfélag –
Heiðar Á. Atlason
Styrkur til ferðar á Philip C. Jessup Intern. Moot Court Competition 50.000 03-101 14.3.2006
UNIFEM á Íslandi –
Sigríður M. Guðmundsdóttir
Styrkur til landsnefndar 3.000.000 03391-112 27.3.2006
Lögreglukórinn –
Guðbrandur Guðbrandsson
Styrkur 250.000 03-101 19.4.2006
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur 15.000 03-101 15.5.2006
Íslensk-indverska viðskiptaráðið Styrkur 100.000 03-101 16.5.2006
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Framlag vegna neyðaraðstoðar 3.144.590 03391-130 6.6.2006
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Framlag vegna neyðaraðstoðar 1.023.820 03-391-130 6.6.2006
Heimsýn Styrkur 200.000 03-101 8.6.2006
Karlakór Reykjavíkur Styrkur 250.000 03-101 12.6.2006
Ferðaklúbburinn Flækjufótur –
Sigríður Kristinsdóttir
Styrkur vegna 5 daga ferðar um hálendið með fatlaða 80.000 03-101 14.6.2006
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Fjárstuðningur 6.200.000 03-391-130 10.7.2006
Prairie Ocean Centre of the Lake Styrkur til tónleikanna
„The Voice of the lake“
65.990 03190-111 13.7.2006
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur vegna alnæmis 6.029.600 03-391-130 15.7.2006
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Líbanon 2.000.000 03-391-130 28.7.2006
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Líbanon 2.000.000 03-391-130 28.7.2006
Þroskahjálp Styrkur 10.000 03-101 3.8.2006
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Viðbótarframlag 6.981.000 03-391-130 18.8.2006
Skákfélagið Hrókurinn – Hrafn Jökulsson Styrkur vegna skákhátíðarinnar í Tasiilaq 400.000 03-101 4.9.2006
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar Styrkur 200.000 03-101 8.9.2006
Norræna félagið – Óðinn Albertsson Þátttaka fél.samtaka í Baltic Sea NGO Network og Baltic Sea NGO forum 200.000 03-101 15.9.2006
Reykjavíkurakademían – Viðar Hreinsson Styrkur til starfsemi Ímyndarhóps Reykjavíkurakademíunnar 300.000 03-101 15.9.2006
New Iceland Heritage Museum Sókn og kynningarstarf safnsins 301.650 03190-111 5.10.2006
ICEMUN – Yngvi Eiríksson Styrkur til að halda ICEMUN á Íslandi 350.000 03401-110 26.10.2006
Félag Sameinuðu þjóðanna –
Tryggvi Jakobsson
Styrkur til almennrar starfsemi félagsins 400.000 03-391 2.11.2006
SÍNE Styrkur 150.000 03-101 1.12.2006
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Neyðaraðstoð 8.000.000 03-391-130 2.12.2006
ABC barnahjálp – Guðrún M. Pálsdóttir Framlag 4.000.000 03-391-190 20.12.2006
Blátt áfram – Sigríður Björnsdóttir Forvarnastarf vegna kynferðisofbeldis gegn börnum 150.000 03-101 21.12.2006
Fræðslumiðstöð í fíknivörnum –
Árni Einarsson
Styrkur til starfsemi félagsins 250.000 03-101 21.12.2006
Íslenska málfræðifélagið –
Haraldur Bernharðsson
Ráðstefna í minningu
dr. Jörundar Hilmarssonar
50.000 03-101 21.12.2006
Kvenréttindafélag Íslands –
Halldóra Traustadóttir
Þátttaka í ársfundi IAW 150.000 03-101 21.12.2006
Vímulaus æska – Elísa Wíum Styrkur til starfsemi félagsins 250.000 03-101 21.12.2006
UNIFEM á Íslandi –
Sigríður M. Guðmundsdóttir
Framlag 5.000.000 03-391-112 4.2.2007
Nonnahús – Brynhildur Pétursdóttir Styrkur vegna afmælisárs
Jóns Sveinssonar
400.000 03-101 7.2.2007
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur 10.600.000 03-391-130 12.2.2007
Gimli Film Festival – Kristine Sigurdsson Styrkur til að halda kvikmyndahátíðina 200.795 03190-111 16.2.2007
Canada Iceland Art Festival –
J. Timothy Samsom
Styrkur til starfsemi félagsins 1.138.800 03190-111 19.2.2007
Samtök Norrænu félaganna –
Carl Lieungman
Styrkur vegna norræns tungumálaátaks 49.106 03-300 19.2.2007
Samband ungra framsóknarmanna –
Jakob Hrafnsson
Styrkur til starfsemi félagsins 90.000 03-101 23.2.2007
Þjóðræknisfélag Íslendinga Styrkur 800.000 03-190-111 23.2.2007
Orator, félag laganema Styrkur vegna árshátíðarrits 8.500 03-101 28.2.2007
Félag Sameinuðu þjóðanna –
Tryggvi Jakobsson
Samstarfssamningur 3.100.000 03-391-119 12.3.2007
ABC barnahjálp – Guðrún M. Pálsdóttir Styrkur til starfsemi félagsins 12.000.000 03391-130 13.3.2007
International Visitors Program Styrkur vegna tónleikaferðar Víkings Ólafssonar og Karenar Ouzounian 346.500 03190-111 21.3.2007
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur vegna flóða 3.000.000 03-391-130 4.4.2007
Alnæmisbörn – María J. Gunnarsdóttir Styrkur til starfsemi félagsins 1.000.000 03-391 10.4.2007
Kvenfélagasamband Íslands –
Sigurlaug Viborg
Ferð á alheimsþing Associated Country women of the world 150.000 03-101 10.4.2007
Krabbameinsfélagið Styrkur 5.000 03-101 15.4.2007
Félag Sameinuðu þjóðanna –
Tryggvi Jakobsson
Framlag 900.000 03-190-121 17.4.2007
Kvenréttindafélag Íslands –
Halldóra Traustadóttir
Styrkur til ráðstefnuhalds 50.000 03-101 17.4.2007
Miðstöð Sameinuðu þjóðanna Framlag 1.400.000 03-391-121 17.4.2007
Skákfélagið Hrókurinn – Hrafn Jökulsson Fjárstyrkur til ýmissa verkefna á vegum félagsins 500.000 03-101 18.4.2007
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Styrkur vegna verkefnis á vegum Save the Children í Kabúl í Afganistan 3.232.500 03-391 23.4.2007
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Framlag 3.113.500 03-391-130 24.4.2007
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Styrkur til neyðaraðstoðar ACT vegna aðstæðna flóttamanna í N-Úganda 6.465.000 03391-130 24.4.2007
Fiskidagurinn mikli – Júlíus Júlíusson Styrkur til starfseminnar 100.000 03-101 8.5.2007
Kirkjukór Húsavíkur –
Lilja Skarphéðinsdóttir
Styrkur til söngferðalags á slóðir Vestur-Íslendinga 150.000 03-101 8.5.2007
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Styrkur 6.440.000 03-391-130 14.5.2007
ABC barnahjálp – Guðrún M. Pálsdóttir Framlag 12.000.000 03-391-130 17.5.2007
Kvennakór Reykjavíkur –
Ragna Karlsdóttir
Styrkur til kórferðalags til Frakklands
og Ítalíu
300.000 03-101 22.5.2007
UNIFEM á Íslandi –
Sigríður M. Guðmundsdóttir
Styrkur 2.500.000 03-391-121 24.5.2007
Barnaheill – Petrína Ásgeirsdóttir Styrkur til aðstoðar vegna flóða í Asíu 4.000.000 03-391 27.8.2007
Hjálparstarf kirkjunnar –
Jónas Þ. Þórisson
Styrkur vegna starfsemi ACT
í Palestínu
4.000.000 03391-130 27.8.2007
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur vegna verkefna í Írak 7.000.000 03-391 1.9.2007
Félag íslenskra flugumferðarstjóra –
Lára Long
Styrkur vegna Norðurlandaþings flugumferðarstjóra 100.000 03-101 4.9.2007
Hjálparstarf kirkjunnar – Jónas Þ. Þórisson Neyðaraðstoð 4.000.000 03-391-130 7.9.2007
Kvenréttindafélag Íslands –
Halldóra Traustadóttir
Styrkur til ferðar á aðalfund IAW
í Nýju-Delhi
150.000 03-391 7.9.2007
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur vegna alnæmis 5.160.000 03-391-130 7.9.2007
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Styrkur í hjálpina 15.000 03-101 17.10.2007
Þroskahjálp Framlag til Þroskahjálpar 10.000 03-101 26.10.2007
ICEMUN – Vera Knútsdóttir Styrkur til að halda ICEMUN á Íslandi 400.000 03401-110 7.11.2007
Kvenréttindafélag Íslands –
Halldóra Traustadóttir
Styrkur vegna fundar 50.000 03-101 13.11.2007
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Framlagsfé 15.000 03-101 14.11.2007
Vina- og menningarfélag Austurlanda –
Jóhanna Kristjónsdóttir
Styrkur vegna skólaverkefnis 300.000 03-391-130 21.11.2007
BÍSN Styrkur til blaðs 15.000 03-101 30.12.2007
Félag Sameinuðu þjóðanna –
Tryggvi Jakobsson
Gerð tölvuleikjar 1.500.000 03-391-190 31.12.2007
Rauði kross Íslands – Kristján Sturluson Neyðaraðstoð í Kenýa 7.000.000 03-391-130 31.12.2007