Dagskrá 136. þingi, 19. fundi, boðaður 2008-11-04 13:30, gert 5 8:35
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. nóv. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Rannsókn á hræringum á fjármálamarkaði.,
    2. Bankaráð ríkisbankanna.,
    3. Viðræður forsætisráðherra við Gordon Brown í apríl.,
    4. Frumvarp um eftirlaun.,
    5. Samstarf um nýtt lagaumhverfi fyrir fjármálakerfið.,
  2. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna til setu í Þróunarsamvinnunefnd til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 121/2008 um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands.
  3. Kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands.
  4. Losun brennisteinsvetnis af manna völdum í andrúmslofti, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  5. Friðlýsing vatnasviðs Skjálfandafljóts, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  6. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 36. mál, þskj. 36. --- 1. umr.
  7. Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  8. Seðlabanki Íslands, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  9. Áfengislög, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  10. Fjárreiður ríkisins, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  11. Fjármálafyrirtæki, frv., 111. mál, þskj. 120. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Mæting á fundi í viðskiptanefnd (um fundarstjórn).
  3. Orð þingmanns um eftirlaunafrumvarp (um fundarstjórn).
  4. Staða á fjölmiðlamarkaði á Íslandi (umræður utan dagskrár).