Dagskrá 136. þingi, 87. fundi, boðaður 2009-02-24 13:30, gert 25 8:13
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. febr. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða ríkisbankanna.,
    2. Skuldbreyting húsnæðislána.,
    3. Fullgilding Árósasamningsins.,
    4. Skuldir heimilanna.,
    5. Byggðastofnun.,
  2. Kosning aðalmanns í landskjörstjórn í stað Gísla Baldurs Garðarssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  3. Uppbygging og rekstur fráveitna, stjfrv., 187. mál, þskj. 230, nál. 558, brtt. 559. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 280. mál, þskj. 574. --- 3. umr.
  5. Skattaívilnanir vegna rannsókna- og þróunarverkefna, þáltill., 69. mál, þskj. 69. --- Fyrri umr.
  6. Ábyrgðarmenn, frv., 125. mál, þskj. 135. --- 1. umr.
  7. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna og stjórn fiskveiða, frv., 61. mál, þskj. 61. --- 1. umr.
  8. Innlend fóðurframleiðsla, þáltill., 195. mál, þskj. 242. --- Fyrri umr.
  9. Þingsköp Alþingis, frv., 315. mál, þskj. 545. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Staða og starfsumhverfi íslenskrar verslunar (umræður utan dagskrár).