Dagskrá 136. þingi, 93. fundi, boðaður 2009-03-04 13:30, gert 4 16:37
[<-][->]

93. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. mars 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins (störf þingsins).
    • Til forsætisráðherra:
  2. Stjórnarskrárbreytingar og stjórnlagaþing, fsp. BÁ, 295. mál, þskj. 521.
  3. Bráðabirgðalög, fsp. KHG, 318. mál, þskj. 550.
  4. Tillögur nefndar um endurreisn bankakerfisins, fsp. GSB, 320. mál, þskj. 552.
    • Til umhverfisráðherra:
  5. Kortlagning vega og slóða á hálendinu, fsp. SF, 344. mál, þskj. 587.
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  6. Einföldun á almannatryggingakerfinu, fsp. EBS, 338. mál, þskj. 578.
    • Til menntamálaráðherra:
  7. Hólaskóli -- Háskólinn á Hólum, fsp. MS, 347. mál, þskj. 595.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Endurúthlutun aflaheimilda (umræður utan dagskrár).
  2. Endurreisn bankakerfisins (um fundarstjórn).