Dagskrá 136. þingi, 96. fundi, boðaður 2009-03-06 10:30, gert 12 14:24
[<-][->]

96. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 6. mars 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Samgöngumál -- tónlistarhús -- forgangsmál ríkisstjórnarinnar (störf þingsins).
  2. Virðisaukaskattur, stjfrv., 289. mál, þskj. 660. --- 3. umr.
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða o.fl., stjfrv., 321. mál, þskj. 553, nál. 665 og 667, brtt. 666. --- 2. umr.
  4. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 376. mál, þskj. 635. --- 1. umr.
  5. Stjórnarskipunarlög, frv., 385. mál, þskj. 648. --- 1. umr.
  6. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frv., 146. mál, þskj. 163. --- 1. umr.
  7. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 157. mál, þskj. 183. --- 1. umr.
  8. Skylda lánastofnana í meirihlutaeigu ríkisins til að leita tilboða í innleyst fyrirtæki, þáltill., 194. mál, þskj. 241. --- Fyrri umr.
  9. Meðferð einkamála, frv., 343. mál, þskj. 585. --- 1. umr.
  10. Fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir, frv., 345. mál, þskj. 588. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um ræðutíma.
  2. Breytingartillaga við skyldutryggingu lífeyrisréttinda (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Beiðni um tvöfaldan ræðutíma (um fundarstjórn).