Dagskrá 136. þingi, 130. fundi, boðaður 2009-04-08 10:00, gert 14 9:16
[<-][->]

130. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. apríl 2009

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Kosning tveggja aðalmanna í yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis, í stað Guðjóns Ægis Sigurjónssonar og Jóns Inga Haukssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  2. Kosning tveggja varamanna í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður, í stað Tryggva Agnarssonar og Ernu Hjaltested, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  3. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, í stað Sigurjóns Björnssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 385. mál, þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917. --- Frh. 2. umr.
  5. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frv., 461. mál, þskj. 859, nál. 919. --- 2. umr.
  6. Tekjuskattur, stjfrv., 410. mál, þskj. 695, nál. 798. --- 2. umr.
  7. Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, stjfrv., 411. mál, þskj. 696, nál. 903 og 911, brtt. 912. --- 2. umr.
  8. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 409. mál, þskj. 693, nál. 857, brtt. 858. --- 2. umr.
  9. Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, stjfrv., 359. mál, þskj. 610, nál. 860. --- 2. umr.
  10. Heimild til samninga um álver í Helguvík, stjfrv., 394. mál, þskj. 664, nál. 884 og 910. --- 2. umr.
  11. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 366. mál, þskj. 868, frhnál. 922. --- 3. umr.
  12. Listamannalaun, stjfrv., 406. mál, þskj. 852, brtt. 865. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Mál á dagskrá, lengd þingfundar o.fl. (um fundarstjórn).
  2. Páskakveðjur.