Dagskrá 136. þingi, 132. fundi, boðaður 2009-04-15 10:30, gert 16 9:9
[<-][->]

132. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. apríl 2009

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stefna VG í efnahagsmálum -- orð þingmanns um framlög til stjórnmálaflokka (störf þingsins).
  2. Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, frv., 461. mál, þskj. 931. --- 3. umr.
  3. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 409. mál, þskj. 930, frhnál. 933, brtt. 858,2.c--d. --- 3. umr.
  4. Tekjuskattur, stjfrv., 410. mál, þskj. 932. --- 3. umr.
  5. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 366. mál, þskj. 868, frhnál. 922. --- 3. umr.
  6. Bjargráðasjóður, stjfrv., 413. mál, þskj. 851. --- 3. umr.
  7. Listamannalaun, stjfrv., 406. mál, þskj. 852, brtt. 865. --- 3. umr.
  8. Lífsýnasöfn, stjfrv., 123. mál, þskj. 811, brtt. 887. --- 3. umr.
  9. Barnaverndarlög og barnalög, frv., 19. mál, þskj. 793, frhnál. 832. --- 3. umr.
  10. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 356. mál, þskj. 606, nál. 843 og 862, brtt. 844 og 863. --- 2. umr.
  11. Endurskipulagning þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja, stjfrv., 411. mál, þskj. 696, nál. 903 og 911, brtt. 912. --- 2. umr.
  12. Heimild til samninga um álver í Helguvík, stjfrv., 394. mál, þskj. 664, nál. 884 og 910. --- 2. umr.
  13. Sjúkraskrár, stjfrv., 170. mál, þskj. 205, nál. 880. --- 2. umr.
  14. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 157. mál, þskj. 183, nál. 839. --- 2. umr.
  15. Almenn hegningarlög, frv., 342. mál, þskj. 583, nál. 885, brtt. 886. --- 2. umr.
  16. Ríkisendurskoðun, frv., 416. mál, þskj. 705, nál. 866. --- 2. umr.
  17. Skaðabótalög, frv., 438. mál, þskj. 747. --- 2. umr.
  18. Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, stjfrv., 359. mál, þskj. 610, nál. 860. --- Frh. 2. umr.
  19. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 454. mál, þskj. 829. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.