Fundargerð 136. þingi, 5. fundi, boðaður 2008-10-06 16:50, stóð 16:52:15 til 17:37:13 gert 7 9:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

mánudaginn 6. okt.,

kl. 4.50 síðdegis.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:52]


Heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði, 1. umr.

Stjfrv., 80. mál (breytt staða íslenskra banka). --- Þskj. 80.

[16:54]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Tilhögun þingfunda.

[17:36]

Forseti bað alþingismenn að vera viðbúna því að þingfundir hæfust að nýju síðar dagsins.

Fundi slitið kl. 17:37.

---------------