Fundargerð 136. þingi, 42. fundi, boðaður 2008-12-04 10:30, stóð 10:34:37 til 14:11:59 gert 4 15:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

fimmtudaginn 4. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

[10:34]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Samvinna við sveitarfélögin um atvinnuuppbyggingu.

[10:37]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Sparnaður hjá ríkinu og uppsagnir.

[10:44]

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Skipalyftan í Vestmannaeyjum.

[10:48]

Spyrjandi var Atli Gíslason.


Viðvaranir Seðlabankans um ástand bankakerfisins.

[10:56]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Svæðisstöðvar RÚV.

[11:03]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:10]


Tollalög, 1. umr.

Stjfrv., 193. mál (landið eitt tollumdæmi). --- Þskj. 240.

[11:13]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Tekjustofnar sveitarfélaga og gatnagerðargjald, 1. umr.

Stjfrv., 185. mál (lögveðréttur fasteignaskatts og endurgreiðsla gatnagerðargjalds). --- Þskj. 228.

[11:18]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 196. mál (flugvernd, gjaldtaka, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 243.

[11:44]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Húsnæðismál, 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (lengri lánstími skuldbreytingarlána vegna greiðsluerfiðleika). --- Þskj. 150, nál. 218.

[11:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 175. mál (endurgreiðsla vegna útflutnings ökutækja). --- Þskj. 212, nál. 246.

[12:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:31]


Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála, 2. umr.

Stjfrv., 94. mál. --- Þskj. 101, nál. 245.

[13:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:02]

Útbýting þingskjala:


Húsnæðismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 137. mál (lengri lánstími skuldbreytingarlána vegna greiðsluerfiðleika). --- Þskj. 150, nál. 218.

[14:03]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 175. mál (endurgreiðsla vegna útflutnings ökutækja). --- Þskj. 212, nál. 246.

[14:07]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og skattn.


Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 94. mál. --- Þskj. 101, nál. 245.

[14:09]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 14:11.

---------------