Fundargerð 136. þingi, 127. fundi, boðaður 2009-04-06 10:30, stóð 10:33:01 til 02:34:25 gert 7 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

127. FUNDUR

mánudaginn 6. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:33]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf um að Mörður Árnason tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar, 4. þm. Reykv. s.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Gengisskráning íslensku krónunnar.

[10:33]

Spyrjandi var Sturla Böðvarsson.


Samskipti ráðamanna á leiðtogafundi í ljósi hryðjuverkalaga.

[10:40]

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Gjaldmiðilsmál.

[10:48]

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Hvalveiðar og hvalaskoðun.

[10:55]

Spyrjandi var Mörður Árnason.


Námslán og atvinnuleysisbætur.

[11:02]

Spyrjandi var Helga Sigrún Harðardóttir.


Tilhögun þingfundar.

[11:08]

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið þar til umræðum um dagskrármálin lyki.


Um fundarstjórn.

Röð mála á dagskrá o.fl.

[11:08]

Málshefjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805 og 882.

[11:41]

[12:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:32]


Dagskrá næsta fundar.

Gengið var til atkvæða um skriflega dagskrártillögu frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur; tillagan var felld.

[12:46]

[Fundarhlé. --- 13:09]


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805 og 882.

[15:01]

[16:39]

Útbýting þingskjala:

[17:08]

Útbýting þingskjals:

[18:37]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:35]

[21:00]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Frestun þingfundar meðan framboðsfundur stendur á Ísafirði.

[21:00]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917.

[21:04]

[23:37]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--8. mál.

Fundi slitið kl. 02:34.

---------------