Fundargerð 136. þingi, 130. fundi, boðaður 2009-04-08 10:00, stóð 10:01:30 til 19:29:30 gert 14 8:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

miðvikudaginn 8. apríl,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Um fundarstjórn.

Mál á dagskrá, lengd þingfundar o.fl.

[10:01]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917.

[10:09]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]


Kosning tveggja aðalmanna í yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis, í stað Guðjóns Ægis Sigurjónssonar og Jóns Inga Haukssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Unnur Kristjánsdóttir,

Grímur Hergeirsson lögmaður.

Þar sem varamaður hafði verið kjörinn aðalmaður lagði forseti til að nýr varamaður yrði kjörinn í hans stað. Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Sólveig Adolfsdóttir.


Kosning tveggja varamanna í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis suður, í stað Tryggva Agnarssonar og Ernu Hjaltested, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Sigurður Þórðarson kaupmaður,

Davíð Þorláksson lögmaður.


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, í stað Sigurjóns Björnssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Sigurjón Bjarnason.


Greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði, 2. umr.

Frv. allshn., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 859, nál. 919.

[13:46]

[15:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (hærri vaxtabætur 2009). --- Þskj. 695, nál. 798.

[15:32]

[15:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:03]


Stjórnarskipunarlög, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 385. mál (stjórnlagaþing, náttúruauðlindir í þjóðareign og þjóðaratkvæðagreiðslur). --- Þskj. 648, nál. 881 og 892, brtt. 805, 882 og 917.

[17:05]

Umræðu frestað.


Páskakveðjur.

[19:28]

Forseti óskaði þingmönnum gleðilegra páska.

Út af dagskrá voru tekin 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------