Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 71. máls.
136. löggjafarþing 2008–2009.
Prentað upp.

Þskj. 221  —  71. mál.
Leiðréttur texti.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Árna Þórs Sigurðssonar um þróun efnahagsmála í nokkrum ríkjum.

     1.      Hver er þróun atvinnuleysis, hagvaxtar, verðbólgu, viðskiptahalla, stýrivaxta, gengisvísitölu og afkomu ríkissjóðs í einstökum aðildarríkjum Evrópska efnahagssvæðisins, Sviss, Bandaríkjunum og Japan? Óskað er eftir að þróunin undanfarin fjögur ár komi fram og spá fyrir þetta ár og hið næsta og eins hvaða gjaldmiðill er notaður í hverju einstöku landi.
    Svar við þessum lið fyrirspurnarinnar kemur fram í eftirfarandi töflum.

Tafla 1. Hagvöxtur. Breyting frá fyrra ári.

2005 2006 2007 2008 2009
Ástralía 3,0 2,6 4,1 2,9 2,7
Austurríki 2,3 3,3 3,3 2,3 1,7
Belgía 2,0 2,9 2,8 1,7 1,7
Kanada 3,1 2,8 2,7 1,2 2,0
Tékkland 6,4 6,4 6,5 4,5 4,8
Danmörk 2,5 3,9 1,8 1,2 0,6
Finnland 3,1 4,8 4,3 2,8 2,3
Frakkland 1,9 2,4 2,1 1,8 1,5
Þýskaland 1,0 3,1 2,6 1,9 1,1
Grikkland 3,8 4,2 4,0 3,5 3,4
Ungverjaland 4,1 3,9 1,3 2,0 3,1
Ísland 7,5 4,4 3,8 0,4 –0,4
Ísland FJR1 7,4 4,4 4,9 1,7 –1,6
Írland 5,9 5,7 4,0 1,5 3,3
Ítalía 0,7 1,9 1,4 0,5 0,9
Japan 1,9 2,4 2,1 1,7 1,5
Suður Afríka 4,2 5,1 5,0 4,3 5,0
Lúxemborg 4,8 5,9 4,6 3,0 4,0
Mexíkó 2,8 4,8 3,3 2,8 3,3
Holland 1,5 3,0 3,5 2,3 1,8
Nýja-Sjáland 2,8 2,3 3,4 1,3 2,1
Noregur 2,7 2,5 3,5 2,6 1,8
Pólland 3,6 6,2 6,6 5,9 5,0
Portúgal 0,9 1,3 1,9 1,6 1,8
Slóvenía 6,6 8,5 10,4 7,3 6,1
Spánn 3,6 3,9 3,8 1,6 1,1
Svíþjóð 3,3 4,5 2,8 2,1 2,1
Sviss 2,4 3,2 3,1 2,0 1,4
Tyrkland 8,4 6,9 4,5 3,7 4,5
Bretland 1,8 2,9 3,0 1,8 1,4
Bandaríkin 3,1 2,9 2,2 1,2 1,1
Evrusvæðið 1,7 2,9 2,6 1,7 1,4
Samtals OECD 2,7 3,1 2,7 1,8 1,7
Heimild: OECD-gagnagrunnur nema annað sé tekið fram.
1Hagstofa Íslands og spá ráðuneytisins (Þjóðarbúskapurinn – Haustskýrsla 2008).

Tafla 2. Atvinnuleysi. Breyting frá fyrra ári.

2005 2006 2007 2008 2009
Ástralía 5,0 4,8 4,4 4,2 4,7
Austurríki 5,7 5,4 5,0 4,8 4,8
Belgía 8,5 8,2 7,5 7,0 7,2
Kanada 6,8 6,3 6,0 6,1 6,3
Tékkland 7,9 7,2 5,3 4,6 4,4
Danmörk 4,8 3,9 3,7 3,3 3,7
Finnland 8,4 7,7 6,9 6,3 6,0
Frakkland 8,9 8,8 7,9 7,5 7,6
Þýskaland 10,5 9,7 8,3 7,4 7,4
Grikkland 9,5 8,6 8,0 7,7 7,7
Ungverjaland 7,3 7,5 7,4 7,7 7,6
Ísland 2,6 2,9 2,3 3,4 5,7
Ísland FJR1 2,1 1,3 1,0 2,7 3,8
Írland 4,4 4,4 4,5 5,7 6,5
Ítalía 7,8 6,8 6,1 6,2 6,5
Japan 4,4 4,1 3,9 3,8 3,8
Suður-Afríka 3,7 3,5 3,2 3,1 3,1
Lúxemborg 4,7 4,4 4,4 4,5 4,9
Mexíkó 3,5 3,2 3,4 3,7 3,6
Holland 4,9 4,1 3,3 2,6 2,7
Nýja-Sjáland 3,7 3,8 3,6 3,8 3,8
Noregur 4,6 3,4 2,5 2,5 2,8
Pólland 17,7 13,8 9,6 7,8 6,9
Portúgal 7,7 7,7 8,0 7,9 7,9
Slóvenía 16,1 13,3 11,0 10,3 9,6
Spánn 9,2 8,5 8,3 9,7 10,7
Svíþjóð 5,8 5,3 4,6 4,3 4,4
Sviss 4,4 4,0 3,6 3,6 3,8
Tyrkland 10,0 9,7 9,5 10,2 10,5
Bretland 4,8 5,5 5,4 5,5 5,8
Bandaríkin 5,1 4,6 4,6 5,4 6,1
Evrusvæðið 8,8 8,2 7,4 7,2 7,4
Samtals OECD 6,5 6,0 5,6 5,7 6,0
Heimild: OECD-gagnagrunnur nema annað sé tekið fram.
1Hagstofa Íslands og spá ráðuneytisins (Þjóðarbúskapurinn – Haustskýrsla 2008).


Tafla 3. Verðbólga. Breyting frá fyrra ári.

2005 2006 2007 2008 2009
Ástralía 2,7 3,5 2,3 4,1 3,1
Austurríki 2,1 1,7 2,2 3,1 2,2
Belgía 2,5 2,3 1,8 3,7 2,0
Kanada 2,2 2,0 2,1 1,3 1,3
Tékkland 1,9 2,6 3,0 6,8 2,9
Danmörk 1,8 1,9 1,7 3,3 2,6
Finnland 0,8 1,3 1,6 3,5 2,5
Frakkland 1,9 1,9 1,6 3,5 2,4
Þýskaland 1,9 1,8 2,3 2,9 2,1
Grikkland 3,5 3,3 3,0 4,2 3,2
Ungverjaland 3,6 3,9 8,0 6,3 3,7
Ísland 4,0 6,7 5,1 9,8 6,0
Ísland FJR1 4,0 6,8 5,0 11,5 5,7
Írland 2,2 2,7 2,9 3,4 2,1
Ítalía 2,2 2,2 2,0 3,6 2,1
Japan –0,6 0,2 0,1 0,9 0,4
Suður Afríka 2,8 2,2 2,5 4,0 3,2
Lúxemborg 3,8 3,0 2,7 4,0 2,1
Mexíkó 4,0 3,6 4,0 4,4 3,3
Holland 1,5 1,7 1,6 2,4 3,0
Nýja-Sjáland 3,0 3,4 2,4 3,4 2,8
Noregur 1,5 2,3 0,7 3,6 2,5
Pólland 2,2 1,3 2,5 4,5 5,5
Portúgal 2,1 3,0 2,4 3,0 2,2
Slóvenía 2,7 4,5 2,8 4,0 3,6
Spánn 3,4 3,6 2,8 4,6 3,0
Svíþjóð 0,5 1,4 2,2 3,2 2,8
Sviss 1,2 1,1 0,7 2,2 1,5
Tyrkland 8,2 9,6 8,8 9,6 7,5
Bretland 2,0 2,3 2,3 3,0 2,5
Bandaríkin 3,4 3,2 2,9 3,9 2,2
Evrusvæðið 2,2 2,2 2,1 3,4 2,4
Heimild: OECD-gagnagrunnur nema annað sé tekið fram.
1Hagstofa Íslands og spá ráðuneytisins (Þjóðarbúskapurinn – Haustskýrsla 2008).

Tafla 4. Skammtímavextir. Breyting frá fyrra ári.

2005 2006 2007 2008 2009
Ástralía 5,6 6,0 6,7 7,5 7,0
Austurríki
Belgía
Kanada 2,8 4,2 4,6 2,9 2,9
Tékkland 2,0 2,3 3,1 4,2 4,2
Danmörk 2,2 3,1 4,3 4,6 4,2
Finnland
Frakkland
Þýskaland
Grikkland
Ungverjaland 7,0 6,9 7,6 8,1 7,7
Ísland 9,4 12,4 14,3 15,3 15,3
Ísland FJR1 9,4 12,4 13,4 15,2 13,0
Írland
Ítalía
Japan 0,0 0,2 0,7 0,8 0,7
Suður-Afríka 3,6 4,5 5,2 5,4 5,7
Lúxemborg
Mexíkó 9,3 7,3 7,4 7,3 6,8
Holland
Nýja-Sjáland 7,1 7,5 8,3 8,8 8,2
Noregur 2,2 3,1 5,0 6,2 6,1
Pólland 5,2 4,2 4,8 6,5 7,2
Portúgal
Slóvenía 2,9 4,3 4,3 4,3 4,1
Spánn
Svíþjóð 1,7 2,3 3,6 4,3 4,3
Sviss 0,8 1,6 2,6 2,8 2,9
Tyrkland 15,6 17,9 18,3 18,9 17,3
Bretland 4,7 4,8 6,0 5,6 4,4
Bandaríkin 3,5 5,2 5,3 2,7 3,1
Evrusvæðið 2,2 3,1 4,3 4,5 4,1
Heimild: OECD-gagnagrunnur nema annað sé tekið fram.
1Hagstofa Íslands og spá ráðuneytisins (Þjóðarbúskapurinn – Haustskýrsla 2008).

Tafla 5. Nafngengi á móti bandaríkjadal (nema annað sé tekið fram).
Breyting frá fyrra ári.

Bráðabirgðatölur og spá
Mynt 2005 2006 2007 2008 2009
Ástralía Dollar 1,313 1,328 1,195 1,071 1,058
Austurríki Euro
Belgía Euro
Kanada Dollar 1,212 1,134 1,074 1,007 1,007
Tékkland Koruny 23,95 22,59 20,29 16,31 16,073
Danmörk Krone 5,996 5,943 5,443 4,848 4,814
Finnland Euro
Frakkland Euro
Þýskaland Euro
Grikkland Euro
Ungverjaland Forint 199,5 210,4 183,6 164,3 161,4
Ísland Króna 62,9 69,9 64,1 75,6 78,9
Ísland FJR1 Króna 108,7 121,4 118,3 148,9 144,5
Írland Euro
Ítalía Euro
Japan Yen 110,1 116,4 117,8 104,5 104,4
Suður-Afríka Rand 1024,2 951,8 929,5 1 017,3 1 044,9
Lúxemborg Euro
Mexíkó Peso 10,890 10,903 10,929 10,585 10,511
Holland Euro
Nýja-Sjáland Dollar 1,421 1,542 1,361 1,289 1,300
Noregur Krone 6,441 6,415 5,858 5,116 5,045
Pólland Zloty 3,234 3,103 2,765 2,235 2,184
Portúgal Euro
Slóvenía Koruna 31,04 29,65 24,68 20,87 20,448
Spánn Euro
Svíþjóð Krona 7,472 7,373 6,758 6,055 5,983
Sviss Franc 1,246 1,253 1,200 1,049 1,046
Tyrkland Lira 1,341 1,430 1,300 1,240 1,248
Bretland Pound 0,550 0,543 0,500 0,509 0,510
Bandaríkin Dollar 1,000 1,000 1,000 1,000 1,000
Evrusvæðið Euro 0,805 0,797 0,730 0,649 0,644
SDR 0,677 0,680 0,653 0,619 0,618
Heimild: OECD-gagnagrunnur nema annað sé tekið fram.
1Gengisvísitala. Heimild: Hagstofa Íslands og spá ráðuneytisins (Þjóðarbúskapurinn – Haustskýrsla 2008).

Tafla 6. Viðskiptajöfnuður sem % af VLF. Breyting frá fyrra ári.

2005 2006 2007 2008 2009
Ástralía –5,8 –5,5 –6,2 –4,7 –4,6
Austurríki 2,1 2,8 3,1 3,5 3,2
Belgía 2,6 2,7 1,4 1,1 0,9
Kanada 2,0 1,6 0,9 –0,2 –0,8
Tékkland –1,6 –3,1 –2,5 –2,6 –1,8
Danmörk 4,3 2,7 1,1 0,6 0,7
Finnland 3,6 4,5 4,3 3,4 2,4
Frakkland –0,9 –1,2 –1,2 –1,8 –1,6
Þýskaland 5,2 6,1 7,7 7,9 7,7
Grikkland –7,2 –11,1 –14,1 –15,3 –15,2
Ungverjaland –6,8 –6,1 –5,0 –4,4 –4,1
Ísland –16,1 –25,0 –15,7 –13,3 –8,6
Ísland FJR1 –16,1 –25,4 –15,4 –16,8 –8,2
Írland –3,5 –4,2 –5,0 –5,0 –3,8
Ítalía –1,7 –2,7 –2,6 –2,4 –2,6
Japan 3,7 3,9 4,8 4,4 4,4
Suður-Afríka 1,9 0,6 0,6 –0,9 –1,0
Lúxemborg 11,1 10,5 9,9 9,0 9,2
Mexíkó –0,7 –0,3 –0,8 –1,0 –2,0
Holland 7,2 8,3 6,5 6,1 5,9
Nýja-Sjáland –8,5 –8,6 –7,9 –7,7 –8,1
Noregur 16,3 17,3 16,4 19,4 18,6
Pólland –1,2 –2,7 –3,7 –4,5 –5,6
Portúgal –9,5 –10,1 –9,8 –11,6 –11,6
Slóvenía –8,6 –7,0 –5,3 –4,3 –3,1
Spánn –7,4 –8,6 –10,1 –10,1 –9,8
Svíþjóð 6,8 8,5 8,3 8,6 8,4
Sviss 13,7 14,7 16,9 9,9 11,0
Tyrkland –4,7 –6,1 –5,8 –5,4 –5,3
Bretland –2,5 –3,9 –4,2 –3,3 –3,1
Bandaríkin –6,1 –6,2 –5,3 –5,0 –4,4
Evrusvæðið 0,4 0,2 0,2 0,1 0,0
–1,5 –1,7 –1,4 –1,3 –1,1
Heimild: OECD-gagnagrunnur nema annað sé tekið fram.
1Hagstofa Íslands og spá ráðuneytisins (Þjóðarbúskapurinn – Haustskýrsla 2008) .

     2.      Hvaða lærdóma telur ráðherra að megi draga af erfiðleikum þeirra hagkerfa á evrusvæðinu sem nú glíma við afleiðingar sterkrar evru og hárra stýrivaxta Seðlabanka Evrópu og birtast m.a. í minnkandi samkeppnishæfni og auknu atvinnuleysi?
    Stýrivextir Seðlabanka Evrópu hafa verið lækkaðir töluvert undanfarna mánuði. Á sama tíma hefur evran veikst töluvert. Evrópsk hagkerfi standa því varla lengur frammi fyrir sérstökum vandræðum vegna hárra stýrivaxta eða sterkrar evru.
    Hins vegar er ljóst að stjórn Seðlabanka Evrópu horfir til stöðu efnahagsmála á evrusvæðinu í heild þegar hún tekur ákvarðanir um stýrivexti. Því er mögulegt að stýrivaxtaákvarðanir Seðlabanka Evrópu samræmist ekki þörfum einstakra jaðarhagkerfa evrusvæðisins þar sem hagsveiflan getur verið ósamhverf miðað við stærri hagkerfi þess. Vaxtahækkanir Seðlabanka Evrópu, sem bankinn beitir til þess að ná fram stöðugu verðlagi, geta því haft neikvæð áhrif á einstök hagkerfi sem hugsanlega standa þegar frammi fyrir niðursveiflu og takmörkuðum verðbólguþrýstingi. Við slíkar aðstæður verða viðkomandi hagkerfi að reiða sig á stjórnun ríkisfjármála og uppbyggingu styrkra stoða efnahagslífsins þar sem þau geta ekki beitt peningamálastjórnun eða gengisbreytingum við aðlögun hagkerfisins.